Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 90

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 90
86 hæla í hjeraðinu, eftirlit og umsjón með undirstjórnum, svo og sameiginlegar framkvæmdir fyrir hjeraðið. Almenna lækna- skipunin yrði að visu að vera i höndum yfirstjórnar, en hjeraðsstjórn gæti ráðið aukalækna, að staðaldri eða um stundarsakir, og legði læknum farartæki og flutning. Hvort hjeraðssjórn ennfremur hefði með höndum greiðslu á fram- færslueyri, að nokkru leyti, og þá helst til þeirra manna, er ótvírætt væru haldnir varanlegri örorku, væri algert fyrirkomu- lagsatriði í sambandi við fjárskiftinguna milli undirstjórnar og hjeraðsstjórnar. Starjsjje tryggingarstjórnar i sýsluhjeraði, væri framlög sveita- og sýslufjelaga. Hvort við það skyldi aukið eða frá- dregið, færi alveg eftir starfaskiftingu, svo og þvi, hve langt væri komið með notkun stofnana og hæla í stað framfærslu- eyris. Tæki þetta eðlilega breytingum eftír því sem slíkar stofnanir kæmust á fót. — Sjálfræði væri ekki síður nauð- synlegt á þessu stjórnarstigi en á frumstiginu, undir eftirliti yfirstjórnar. Sjerstaklega meðan hjeraðaskipun væri ekki komin í hæfilegt lag, væri samstarf tryggingarstjórna, í tveim eða fleiri sýsluhjeruðum, nauðsynlegt um ýmsar framkvæmdir og störf, sem hlutaðeigandi stjórnir þá eðlilega fælu einum eða fleirum sinna meðlima að hafa með höndum. Tryggingarstjórnir í hjeraði þyrftu að visu ekki að vera launaðar, en starfið væri það umsvifamikið, að heimila yrði þeim ferðakostnað og dagpeninga, er þeir yrðu að vera fjar- vistum frá heimili sinu. 3. Yfirstjórnin. Tryggingarstjórn landsins sje sömuleiðis skipuð þrem mönnum, einum kjörnum af rikisstjórninni, en hinir tveir sjeu kosnir af tryggingarstjórnum hjeraða, meðal meðlimanna. Kjörtimabil sje 6 ár og gangi einn frá á tveggja ára fresti,— Verkaskifting yrði að vera, þannig að eigi yrði stjórnarmaður atkvæðum borinn i sínum verkahring. Aðaltillit við verkaskift- ing væri svo, að einn hefði i sínum verkahring hið umliðna, þ. e. framkvæmdir viðvíkjandi hinum trjfgðu og framfærslu þeirra, er skaði hefði orðið, annar hefði stjórn á læknaliði tryggingarinnar og öll hein heilbrigðismál, en starfsvið hins þriðja vissi aðallega að framtíðinni, umbótum á öllu skipu- lagi tryggingarinnar, nýjum ráðstöfunum er að gagni mætti koma, n}rjum starfstækjum og stofnunum, sjúkrahúsum og öðru slíku, svo og nauðsynlegum kröfum til löggjafarvaldsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.