Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Page 5

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Page 5
I. Stjórn háskólans. Rektor háskólans, kjörinn fyrir þetta háskólaár á al- mennnm kennarafundi 17. júni 1930, var prófessor theologiae Magnús Jónsson. Varaforseti háskólaráðs var kjörinn prófessor juris Magnús Jónsson, en ritari prófessor SigurSur P. Sivertsen. Deildarforsetar voru þessir: Prófessor Sigurður P. Sívertsen í guðfræðisdeild, Guðmundur Hannesson i læknadeild, Magnús Jónsson í lagadeild og dr. phil. Ágúst H. Bjarnason í heimspekisdeild. Attu þessir deildarforsetar sæti í liáskólaráði undir for- sæti rektors. II. Skrásetning stúdenta. Skrásetning nýrra háskólaborgara fór fram föstudaginn 3. október kl. 11 f. hád., að viðstöddum kennurum liáskólans og stúdentum og ýmsum fleirum. Atliöfnin fór fram í funda- sal neðri deildar Alþingis; stóð rektor fvrir henni og liélt ræðu þá, sem liér fer á eftir: Háttvirtu gestir, samkennarar og samstúdentar! Eg vil fvlgja gamalli venju í því, að gera fvrst grein fyr- ir því allra lielzta, sem drifið hefir á dagana á háskólaári því, sem nú er endað. A þessu háskólaári andaðist einn af starfsmönnum Há- skólans, Ólafur Piósenkranz, háskólaritari og dyravörður. Hann gegndi fyrst ritarastörfum fýrir son sinn, Jón Rósen- l

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.