Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Síða 10

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Síða 10
8 þær tvær ástæður, scm eg tel valda mestu háskólanum til miska. Þær eru ekkert háfleygar eða skáldlegar, eins og vænta má, því að eg er ekki skáld. En þær eru mjög raunhæfar og liggja eins og' gapandi torfærur framundan, livenær sem litið er fram á leið. Þær hindra einmitt livor sinn þáttinn i starfi háskólans, því að önnur þeirra kemur sérstaklega við stúdent- unum, en hin kennurunum. Er bezt að eg nefni þær strax, og minnist svo dálítið nánar á þær hvora um sig á eftir. Þessi tvö vandamál Háskólans og vandræða mál, eru: 1. Húsnæðisleysi Háskólans. 2. Óviðunandi launakjör háskólakennaranna. Eg ætla þá fyrst að ljúka að tala um það, sem mér er ó- geðfelldara, en það er launamálið. Það er vafalaust oft tekið sem barlómur einber, en það nær engri átt. Hvort sem það er barlómur af hendi kennaranna, sem kvarta, þá cr bitt víst, að það cr stórmikið alvörumál fyrir Háskólann og fyrir þjóð- ina, sem Háskólann kostar og Háskólans á að njóta. Eg ætla ekki að fara bér að ræða um það, livort laun bá- skólakennaranna sé nógu há. Eg ætla mér að vísa um það efni í mörg álitsskjöl og skýrslur og þó einkum í rannsókn ])á á launamálinu, sem Samband starfsmanna ríkisins lét fram- kvæma fvrir tveim árum og birt er í Alþingislíðindunum. Og eg ætla að visa i ástandið eins og það er. Það væri óbætt að leiða alla háskólakennarana sem vitni og það myndi koma sama svarið bjá öllum, að fyrir fjölskyldumann í þessari stöðu væri ómögulegt að komast af með laun þau, sem nú eru greidd, og það sem verst er, það vantar mikið á, að þau brökkvi til. Hvaða afleiðingar verða nú af þessu? Starf háskólakennara er þannig í eðli sínu, að það er sér- staklega óbeppilegt fvrir vinnuveitandann, ríkið, að launa þá illa. Starfið blýtur sem sé að vera tvíþætt. Annar þátturinn er kennslan sjálf, og liún er yfirleitt ekki tímafrek. En það er vegna þcss, að binn þátturinn í starfi háskólakennaranna er því timafrekari, ef vel á að vera ræktur, og það er vísinda-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.