Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Blaðsíða 11

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Blaðsíða 11
9 starfsemin. Hún gefur á liinn l)óginn að jafnaði litlar eSa eng- ar tekjur hér hjá okkur, en án hennar er í raun og veru eklci um háskólastarfsemi að ræöa, jafnvel þó að kennslan sé rækt sæmilega. A Iiinn bóginn eru háskólakennarar oftast nær menn, sem eru í betra lagi starfhæfir. Og þeim standa því ýmsar leiðir opnar til fjáröflunar, ef þeir leggja sig í framkróka um það. í flestum þeirra mun og vera sú mannræna, að þegar ])eim eru settir tveir kostir, að komast í fjárþröng eða vinna starf, sem þeim er i raun og' veru óskvlt og miður geðfellt, til þess að geta firrt heimili sitt vandræðum, þá taka þeir siðari kostinn. Sumir eru ef til vill svo vel settir, að þeir geta fengið aukastarf i þeirri grcin, sem embætti þeirra er skylt. En aðr- ir verða að láta sér nægja störf, sem eru allskostar óskvld starfi þeirra við Háskólann. Og fyrir vísindastarfsemina er þetta oft jafngott livorttveggja. Eg skil ekki, að læknir t. d. hafi mikinn vísindalegan arð upp úr því, þó að hann þeytist um hæinn til þess að skoða sjúklinga með kvefpest eða aðra daglega kvilla, eða lagaprófessor þó að liann semji frumvörp fvrir stjórnina eða hlusti á þrætur manna, eða aðrir kennarar háskólans, þó að þeir þrælki í tímakennslu í skólum fyrir byrjendur. Allt er þetta brauðstrit, gagnslaust fjæir starf há- skólakennara og óarðherandi fyrir Háskólann. Eg' leyfi mér að fullvrða, að kennarar Háskólans myndi yfirleitt ekki fara fet út fyrir starf sitt i þágu Háskólans og þeirrar menningar, sem frá lionum á að stafa, ef þeir væri ekki til þess neyddir af áhyggjum fyrir daglegu hrauði. Eg vil líka fullyrða, að þeir eru vfirleitt ekki eyðslumenn. En starf það, sem þeir eiga að vinna, er þess eðlis, að til þess þarf ró og áhyggjuleysi, og það fer forgörðum, ef daglega og oft á dag berja að dyrum lieinar áhyggjur um það, livað fjölskyld- an eigi að liafa sér til matar og hverju klæðast og hvernig hafa þak yfir liöfuðið. Háskólinn ætti að vera sjálfkjörinn til þess að vera mið- stöð hóklegrar menningar í landinu. Þar starfar hópur manna, sem valdir eru úr menntamönnum landsins vegna þess, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.