Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Blaðsíða 12

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Blaðsíða 12
10 þeim er bezt treyst til þess, að vera starfsmenn við slíka mið- stöð. En þetta hlntverk rækir Háskólinn aldrei fyr en kenn- araliði hans ern gefnir sæmilegir starfsmöguleikar. Vísinda- starf verður ekki rækt af þeim mönnum, sem visað er á úti- gang sér til lífsbjargar. Háskólakennarar, með sæmilegum kjöriun og möguleikum til þess að koma út góðum hókum, eru svo verðmæt eign fyrir þjóðina, að það er liróplegt að vita til þess, að lienni sé sóað eins gálauslega eins og nú er gert. Þá kem eg' að hinu málinu, húsnæðisvandræðum Há- skólans. Þegar Háskólinn var settur liér í fyrsta sinn, var honum holað niður liér í nokkrum stofum á neðri hæð Alþingishúss- ins. Þetta var gert til þess, að húsnæðisskorturinn þyrfti ekki að koma í veg fvrir það, að Háskólinn yrði stofnaður á 100 ára afmæli Jóns Sigurðssonar. Það var ágætlega vel hugsað, og ómögulegt að liann gæti fæðzt undir meiri heillastjörnu en þeirri. Og' vinir lians liafa vafalaust gert sér von um, að ef liann væri á annað horð til orðinn, myndi liann aldrei verða lengi látinn ganga svo tötrum klæddur. En nú er engin furða þó að einstaka menn fari að spyrja varðmennina, livað nóttinni líði. Háskólinn er nú senn 20 ára og enn er allt við það sama um húsrúm hans. Enn eru ís- lenzkir stúdentar látnir húa við svo mikil ókjör i þessu efni á námsárunum, að óhugsandi er annað en það dragi verulega úr gagni því, sem þeir eiga að hafa af dvöl sinni hér. Kennslu- stofur eru of fáar, of litlar og of dimmar. Vinnustofur vant- ar með öllu. Bókasöfn deildanna komast ýmist illa eða alls ekki fwir, svo að gagn verði að þeim. Þessir fróðleikshrunn- ar eru því að miklu levti hyrgðir á móts við það, ef hókasöfn- unum væri komið fvrir í vinnustofum stúdenta. Fyrirlestra- salur er enginn. Og alll vantar, sem leitt getur lil stúdenta- lífs, hæði úti við og inni við. Stúdentalífið á helzt að þrosk- ast liér í einu anddyri með mögnuðum dragsúg þegar hvasst er. Og ekki svo mikið, að stúdentarnir hafi þá þetta anddyri handa sér einum. Nei, engin þægindi, ekkert fagurt fyrir aug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.