Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Qupperneq 14

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Qupperneq 14
12 ætlað svæðið milli Skólavörðutorgs og' Barónsstígs fyrir norð- an Stúdentagarðinn, og mun það vera ca. 1 hektari á stærð, en gerir að svo stöddu ekki tillögu um afhendingu.“ Háskóladeildirnar héldu fundi um málið og lýstu þörfum sínum. Má sjá af þeim tillögum, að samræmi vantar og til- lögurnar virðast vera nokkuð mismunandi freklegar. Er það eðlilegt og stendur allt lil hóta við framhaldandi starf og at- liugun. Þessar tillögur voru svo sendar stjórninni, og' har hún fram frumvarp til laga um hvgging fyrir Háskóla íslands. Er þar farið fram á heimild handa ríkisstjórninni til þcss að reisa liáskólaliús á árunum 1934—1940 við Skólavörðutorg. Aðalhúsið átti að kosta allt að 600 þús. krónur. Nefnd, sem málið fékk til meðferðar, visaði þvi til um- sagnar horgarstjóra, og liann ótti einnig fund með háskóla- ráðinu um málið. Var það vegna þess, að i frumvarpinu var gert að skilyrði, að bærinn legði til geysi-stóra lóð. Borgar- stjóri svarar svo nefndinni með all-löngu og ýtarlegu hréfi dags. 29. marz. Vekur hann þar athvgli á því, að krafan, sem gerð er til bæjarins í þessu efni, sé allstór. Land það, sem farið er fram ó, sé 250—300 þús. króna virði að fasteigna- mati og vafalaust að minnsta kosti 400 þús. króna virði til sölu þá þegar. Auk j)ess sýnir hann fram á j)að, að lóð jjessi sé mjög óhentug fvrir liáskólann. Hún skerist í j)rjá parta af götum, sé hrötl og mjög erfið til ræktunar o. m. fl. En svo lcemur það merkasta í bréfi horgarstjóra. Hann gerir þar tillögu um aðra lóð handa Háskólanum, en j)að er svæði á Melunum sunnan við Hringhraut en austan íþrótta- vallarins. Þar mvndi háskólinn geta fengið svæði, slétt, lilýlegt og golt til ræktunar. Þarna gæti háskólinn sennilega fengið landflæmi 10—12 hektara eða cins og stórt tún í sveit. Þar gæti einnig staðið stúdentabústaður. Þarna ætti með tið og tíma að geta myndazt dálítill hær handa liáskólanum. Nefndin har svo fram J)á breyting á frumvarpinu, að nema hurt úr því ákvæðið um það, að húsið skyldi standa við Skólavörðutorg, og var j)að samþykkt. Frumvarpið þannig
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.