Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Qupperneq 14
12
ætlað svæðið milli Skólavörðutorgs og' Barónsstígs fyrir norð-
an Stúdentagarðinn, og mun það vera ca. 1 hektari á stærð,
en gerir að svo stöddu ekki tillögu um afhendingu.“
Háskóladeildirnar héldu fundi um málið og lýstu þörfum
sínum. Má sjá af þeim tillögum, að samræmi vantar og til-
lögurnar virðast vera nokkuð mismunandi freklegar. Er það
eðlilegt og stendur allt lil hóta við framhaldandi starf og at-
liugun.
Þessar tillögur voru svo sendar stjórninni, og' har hún
fram frumvarp til laga um hvgging fyrir Háskóla íslands.
Er þar farið fram á heimild handa ríkisstjórninni til þcss að
reisa liáskólaliús á árunum 1934—1940 við Skólavörðutorg.
Aðalhúsið átti að kosta allt að 600 þús. krónur.
Nefnd, sem málið fékk til meðferðar, visaði þvi til um-
sagnar horgarstjóra, og liann ótti einnig fund með háskóla-
ráðinu um málið. Var það vegna þess, að i frumvarpinu var
gert að skilyrði, að bærinn legði til geysi-stóra lóð. Borgar-
stjóri svarar svo nefndinni með all-löngu og ýtarlegu hréfi
dags. 29. marz. Vekur hann þar athvgli á því, að krafan,
sem gerð er til bæjarins í þessu efni, sé allstór. Land það, sem
farið er fram ó, sé 250—300 þús. króna virði að fasteigna-
mati og vafalaust að minnsta kosti 400 þús. króna virði til
sölu þá þegar. Auk j)ess sýnir hann fram á j)að, að lóð jjessi
sé mjög óhentug fvrir liáskólann. Hún skerist í j)rjá parta af
götum, sé hrötl og mjög erfið til ræktunar o. m. fl.
En svo lcemur það merkasta í bréfi horgarstjóra. Hann
gerir þar tillögu um aðra lóð handa Háskólanum, en j)að er
svæði á Melunum sunnan við Hringhraut en austan íþrótta-
vallarins. Þar mvndi háskólinn geta fengið svæði, slétt, lilýlegt
og golt til ræktunar. Þarna gæti háskólinn sennilega fengið
landflæmi 10—12 hektara eða cins og stórt tún í sveit. Þar
gæti einnig staðið stúdentabústaður. Þarna ætti með tið og
tíma að geta myndazt dálítill hær handa liáskólanum.
Nefndin har svo fram J)á breyting á frumvarpinu, að
nema hurt úr því ákvæðið um það, að húsið skyldi standa
við Skólavörðutorg, og var j)að samþykkt. Frumvarpið þannig