Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Síða 16

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Síða 16
14 sinni aftur. Þið setjist hér við fræðabrunn, sem að vísu virð- ist ekki vera stór í sanianburði við það, sein annars staðar er, en er þó í raun og veru fyrir bvern einstakan jafn stór, vegna þess að hann er ótæmandi eins og þeir. Hver maður getur bér átt kost á öllu því, sem liann getur á móti tekið þessi ár. Að minnsta kosti veit eg þess engar vonir, að neinn þurfi að draga af sér af ótta við það, að upp gangi vistirnar. Eg held að lang ráðlegast sé fyrir ykkur að setjast við brunn- inn og' teiga meðan ekki þrýtur örendið. Eitt fvrsta vandamálið, sem er fram undan liverjum þeim, sem Háskólann ætla að sækja, er val námsgreinar. Sum- ir eru svo beppnir, að þetta vandamál er ekki til og valið er skýrt í hugum þeirra. En fvrir mörgum er það líkt eins og þegar Skaði, dóttir Þjaza jötuns átti að kjósa sér mann af Ásum, en varð að velja að fótum einum, og valdi svo Njörð úr Nóatúnum, er hún ætlaði að velja Baldur. Sú sambúð varð ekki góð. Margir kjósa sér námsefni að fótum einum og fer ekki vel. Það er því gott fyrir þá, sem ekki eru fullráðnir, að liafa augun bjá sér fvrst í stað, því að ekki er áborfsmál að skipta, beldur en leggja út í æfilanga erfiða sambúð. En svo er að leggja böndina á plóginn og líta ekki aftur. Því sá, sem hræðist fjallið og einlægt aftur snýr, fær aldrei leyst þá gátu, livað binumegin býr. Háskólanámið er fyrsta þrekraun margra manna, og furðu oft mun það leiða i ljós, livað í manninum býr. Og eg vil enda þessi orð mín með þeirri ósk, að liáskólanámið veiti ykkur þá ánægju, sem fæst við það að vinna vel og trúlega starf sitt og finna, að maður er á þroskabraut. III. Gerðir háskólaráðs. Tillögur um fjárveitingar. Samþykkt var á fundi 15. nóv. að gera þessar tillögur um fjárveitingar til báskólans á fjár- lögum fyrir 1932:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.