Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Page 18

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Page 18
16 kirkjumenn þar i bæ um gjöld til háskólans; liöfðu sumir þeirra neitað gjaldinu og sóknarnefndin þá beiðzt lögtaks, en fógeti ekki trevst scr til að láta það fara fram. Háskóla- ráðið fól þá sóknarnefndinni að liöfða niál fvrir bönd bá- skólans gegn þeim, er neitað höfðu greiðslunni. Heimsókn erlendra vísindamanna. Svo sem getið er um í siðustu Arbók, Ijauð liáskólinn próf. dr. Gustav Neekel frá Berlín að koma liingað og flytja fvrirlestra um germönsk fræði, og flutti hann 5 fyrirlestra í októbermánuði. — Frá Kaupmannahafnarháskóla komu 2 háskólakennarar og fluttu fvrirlestra liér við báskólann, prófessorarnir Erik Abraliamsen og Oluf Ivrabbe. Próf. Aljrahamscn flutti 7 fvrirleslra um tónlist í marzmánuði og próf. Krabbe 6 fyrir- leslra um refsirétl í aprílmánuði. Lejdi frá kennslu. Docent Níels P. Dungal fékk leyfi til utan- farar og' lausn frá kennsluskvldu síðara misserið. Próf. dr. Sigurður Nordal fékk lausn frá kennsluskyldu síðara miss- erið. Ennfremur fékk liann lausn frá kennsluskyldu kom- andi háskólaár (1931—32), til þess að fara til Vesturheims og gerast Morton Professor of Poetrj’ við Harvard-liáskóla í Cambridge, Mass., samkvæmt boði Harvard-háskóla. Mag. art. Einar Ólafur Sveinsson gegndi kennslustörfum lians á meðan. Iþróttafélag stúdenta. Háskólaráðið veitti félaginu af óviss- um gjöldum Sáttmálasjóðs 600 kr. til þess að halda uppi kennslu í fimleikum og' glíniu meðal stúdenta. Upplvsingaskrifstofa stúdentaráðsins. Háskólaráðið veitti slúdentaráðinu af óvissum gjöldum Sáttmálasjóðs 500 kr. til upplýsingaskrifstofunnar. Endurskoðendur reikninga háskólans fyrir árið 15)30 voru kjörnir próf. Guðmundur Hannesson og próf. jur. Magnús Jónsson.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.