Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Side 23

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Side 23
21 Lagadeildin. I. Eldri stúdentar. 1. Arnljótur Jónsson (285). 2. Frevmóður Þorsteinsson. 3. Ragnar Ólafsson (175). 4. Sverrir Ragnars. 5. Alfred Gísla- son (293.96). 6. Guðmundur H. Þórðarson. 7. Hörður Þórðar- son (293.96). 8. Jóhann Skaptason (353.96). 9. Kristján Guð- laugsson (353.96). 10. Ólafur Sveinbjörnsson (293.96). 11. Ragnar Jónsson (303.36). 12. Rjörn Halldórsson (193.96). 13. Einar Rjarnason (293.96). 14. Þorsteinn G. Símonarson (343.96). 15. Agnar Kl. Jónsson. 16. Gústaf Óiafsson (293.96). 17. Hilmar Tiiors. 18. Jóliann G. Möller (293.96). 19. Sigurð- ur Ólason (293.96). 20. Þórir Kjartansson. 21. Þórólfur Ólafs- son (293.96). 22. Auður Auðuns. 23. Rjarni Pálsson (293.96). 24. Björn F. Björnsson (315.25). 25. Gunnar Thoroddsen. 26. Sveinn Iv. Kaaber. 27. Sæmundur G. Ólafsson. II. Skrásettir á háskótaárinu. 28. Árni Tryggvason, f. i Rvík 2. ág. 1911. Foreldrar: Trygg\'i Árnason trésmiður og Arndís Jónssdóttir kona lians. Stúdent 1930 (R). Eink. 7.24. 29. Einar Arnalds, f. i Rvík 3. jan. 1911. For.: Ari Arnalds hæjarfógeti og Matthildur Arn- alds kona hans. Stúdent 1930(R). Eink. 6.51. 30. Friðjón Skarphéðirisson, f. að Oddsstöðum i Miðdölum 15. apríl 1909. For.: Skarpliéðinn Jónsson hóndi og Kristín Pálmadóttir kona hans. Stúdent 1930 (R). Eink. 7.is. 31. Guðmundur Ivar Guðmundsson, f. í Hafnarfirði 17. júlí 1909. For.: Guðmund- ur Magnússon skipstj. og Margrét Guðmundsdóttir kona hans. Stúdent 1930 (R). Eink. 6.03. 32. Guðmundur Sig- fússon, f. á Norðfirði 25. ágúst 1909. For.: Sigfús Sveinsson kaupm. og Ólöf Guðmundsdóttir kona lians. Stúdent 1930 (R). Eink. 5.17. 33. Guðmundur Axel Sigurðsson, f. á Hvítár- hakka 29. apríl 1911. For.: Sigurður Þórólfsson skólastj. og Asdís Þorgrímsdóttir kona hans. Stúdent 1930 (R). Eink. 6.47. 34. Gunnar Pálsson, f. á Eskifirði 31. ág. 1909. For.: Páll Bóasson verkstj. og Vilborg Einarsdóttir kona lians. Stúdent 3

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.