Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Blaðsíða 24
22
1930 (R). Eink. 6.20. 35. Hinrik Tliorarensen, f. á Akureyri 15.
sept. 1893. For.: Oddur Thorarensen hTsali og Alma Thorar-
ensen kona hans. Stúdent 1913. Eink. 68 stig (sjá Arbók 1913
14, bls. 6). 36. Jón Norðmann Sigurðsson, f. á Siglufirði 25.
jan. 1909. For.: Sigurður H. Sigurðsson kaupim og Margrét
Pétursdóttir kona lians. Stúdent 1930 (R). Eink. 6.3o^Katrín
Jakobsdóttir Smári, f. í Kliöfn 22. júlí 1911. For.: Jakob .Jó-
hannesson Smári adjunkt og Helga Þorkelsdóttir Smári kona
lians. Stúdent 1930 (R). Eink. 6.28. 38. Kristján Pétur Stein-
grímsson, f. í Húsavík 4. sept. 1909. For.: Steingrímur Jóns-
son bæjarfógeti og Guðný Jónsdóttir kona lians. Stúdent 1930
(A). Eink. 6.08. 39. Ólafur Alliert Pálsson, f. í Rvík 13. marz
1910. For.: Páll Magnússon múrari og Margrét Ebenezersdóttir
kona lians. Stúdent 1930 (R). Eink. 7.02. 40. Ragnar Bjarkan,
f. í Rvík 10. marz 1910. For.: Böövar Bjarkan málflm. og
Kristín Bjarkan kona lians. Stúdent 1930 (A). Eink. 6.02.
41. Sigríður Guðmundsdóttir, f. í Rvík 3. sept. 1910. For.: Guð-
mundur Sigurðsson verkstj. og Jóbanna Eyjólfsdóttir kona
lians. Stúdent 1930 (R). Eink. 6.30. 42. Sigurður Jakob Guð-
jónsson, f. í Strandböfn í Vopnafirði 31. jan. 1910. For.: Guð-
jón Jósefsson bóndi og Hildur Sigurðardóttir kona lians.
Stúdent 1930 (A). Eink. 6.03. 43. Sigurgeir Sigurjónsson, f. í
Hafnarfirði 5. ág'. 1908. For.: Sigurjón Kristjánsson vélstj. og
Hjálmfriður Iíristjánsdóttir kona bans. Stúdent 1930 (R).
Eink. 5.79. 44. Valdimar Stefánsson, f. í Fagraskógi á Ár-
skógsströnd 24. sept. 1910. For.: Stefán Stefánsson alþm. og
Ragnheiður Davíðsdóttir kona hans. Stúdent 1930 (A). Eink.
7.15. 45. Þorvaldur Valgeir Hólm Þórarinsson, f. i Bergskoti a
Vatnsleysuströnd 11. nóv. 1909. For.: Þórarinn Einarsson
hóndi og Guðrún Þorvaldsdóttir kona lians. Stúdent 1930
(R). Eink. 6.25.
Heimspekisdeildin.
I. Eldri stiidentar.
1. Magnús Finnbogason (561.78). 2. Bjarni Aðalbjarnar-
son (561.79). 3. Jóhann Sveinsson (547.68). 4. Lárus Blöndal.