Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Side 27

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Side 27
25 Dósent Ásmnndur Guðmundsson fór með yfirheyrslu og viðtali yfir: 1. Hebreabréfið, 3 stundir á viku fyrra misserið. 2. I. Pétursbréf, 4 stundir á viku fyrra misserið. 3. I. Konungabók 17. kap. — II. Ivon. 10. kap., 2 stundir á viku fyrra misserið. 4. Nokkura Sálma, 2 stundir á viku fyrra miserið. 5. Spádómsbók Amosar, 6 stundir á viku síðara misscrið. 0. Sögu ísraels, (3 stundir á viku síðara misserið. Lögð lil grundvallar: Geschichte Israels eftir .1. Benzinger. 7. Jakobsbréf, nokkurar stundir í lok síðara misseris. 8. Fluitti 11 erindi um alm. trúarbragðasögu hæði misserin. Adjunkt Kristinn Ármannsson: 1. Fór yfir með byrjöndum: a) K. Hude: Græsk Elementarbog. h) Berg og Hude: Græsk Formlære. c) 60 bls. í Austurför Kyrosar eftir Xenophon, og d) Varnarræðu Sókratesar eftir Platon, hls. 1—20, 5 stundir á viku hæði misserin. 2. Fór yfir með eldri nemöndum: a) Höfuðatriði grískrar setningafræði. h) Varnarræðu Sókratesar. c) Markúsarguðspjall, 5 stundir á viku fjæra misserið. Kennslunnar nutu guðfræðinemendur og stúdentar heim- spekisdeildar. Hæstaréttardómari Eggerl Briem kenndi kirkjurétt eina stund í viku. Söngkennari Sigurður Birkis kenndi nemöndum tón og söng. Dr. med. Helgi Tómasson flutti fyrirlestra um sálsýkisfræði fyrir presta og prestsefni. Elztu nemendur höfðu skriflegar æfingar.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.