Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Side 28

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Side 28
26 Læknadeildin. Prófessor Guðmundiir Hannesson. 1. Fór yfir líffærafræði, kerfalýsing, 5 stundir í viku og svæðalýsing 2 stundir í viku. Síðara misserið voru verk- legar æfingar í líffærafræði. Fvrra misserið skorti verk- efni. 2. Fór yfir lífeðlisfræði 3 stundir í viku. 3. Kenndi heilbrigðisfræði 2 stundir í viku. Prófessor Guðmiindur Thoroddsen. 1. Fór með viðtali og vfirhevrslu 4 stundir i viku yfir hand- læknissjúkdóma á höfði og hálsi. 2. Fór með yngri nemöndum 2 stundir í viku >4ir almenna handlæknisfræði. 3. Fór yfir yfirsetufræði 2 stundir í viku. 4. Æfði handlæknisaðgerðir á líkum. 5. Leiðbeindi stúdentum daglega við sfofugang og liand- læknisaðgerðir i Landakotsspítala fram til jóla og síð- an í Landspítala. tí. Fór með vfirheyrslu og viðtali vfir almenna sjúkdóma- fræði 3 stundir í viku síðara misserið. 7. Fór yfir meinafræði 3 stundir í viku siðara misserið. Dócent Níels P. Dungal. 1. Fór með vfirheyrslu og viðtali vfir almenna sjúkdóma- fræði 3 stundir í viku fvrra misserið. 2. Fór yfir meinafræði 3 stuudir í viku fyrra misserið. 3. Kenndi réttarlæknisfræði 1 stund í viku. 4. Hafði æfingar í vefjafræði, meinvefjafræði og smá- sjárrannsóknum með eldri stúdentum. Yar hver stú- dent látinn taka þátt í daglegum störfum í Rannsóknar- stofu liáskólans í mánaðartíma, áður en hann gekk undir miðhlutapróf. 5. Hafði æfingar í líkskoðun og krufningum, þegar verlc- efni var fyrir liendi. Hafði lausn frá kennsluskyldu síðara misserið.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.