Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Side 30

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Side 30
28 2. Kenndi eldri nemöndum verklega greining og meðferð háls-, nef- og eyrnasjúkdóma 1 stund í viku bæði misserin i lækningastofu sinni. Aukakennari Trausti Ólafsson efnafræðingur. 1. Fór með yfirheyrslu og' viðtali )’fir Biilmann: Organisk og uorganisk Kemi -1 stundir í viku bæði misserin. 2. Kenndi ólífvæna efnagreiningu tvisvar í viku, 3 stundir í senn. Við kennsluna notuð: Jiilius Petersen: Uorganisli kvalitativ Analyse. Aukakennari Vilhelm Bernhöft tannlæknir. Hafði verklegar æfingar í tannútdrætti og fyllingu tanna 1 stund í viku bæði misserin. Dr. med. Helgi Tónuisson. Hélt fyrirlestra um almenna og sérslaka geðveikisfræði fyrir læknanema, sem lokið liafa fyrra liluta 1 stund í viku bæði misserin. Dr. med. Gunnlaugur Claessen yfirlæknir. Flutti nokkura fyrirlestra um geislalækningafræði fyrir eldri stúdenta vormisserið. Lagadeildin. Próf. Einar Arnórsson fór yfir: 1. Stjórnlagafræði 6 stundir í viku fyrra misserið. 2. Réttarfar 3 stundir í AÚku síðara misserið. 3. Aðaldrætti J)jóðaréttar 2 stundir í viku síðara misserið. Próf. Ólafur Lárusson fór yfir: 1. Iiröfurétt, sérstaka hlutann, 4 stundir i \dku bæði misser- in. 2. Sjórétt 2 stundir í viku fvrra misserið og fram í liið síð- ara, og siðan í sömu tímum. 3. Hlutarétt.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.