Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Page 31

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Page 31
29 Prófessor Magnús Jónsson fór yfir: 1. Almenna lögfræði með byrjöndum 3 stundir í viku fyrra misserið og fram í hið síðara. 2. Lögræði og 3. Kafla úr erfðarétti í sömu tímum síðara misserið. 4. Refsirétt 3 stundir í viku iiæði misserin. Elztu nemendur höfðu skriflegar æfingar. Heimspekisdeildin. Prófessor, dr. phil. Ágúst H. Bjarnason. 1. Fór i forspjallsvísindum vfir Almenna súlarfræði og Almenna rökfræði eftir kennarann tvivegis 4 stundir í viku hæði misserin. 2. Flutti fyrirlestra fyrir almenning frá febrúarbyrjun til marzloka. Efni: I. Breytingar á heimsskoðun manna síðustu hálfa öld. II. Um uppruna lífsins. III. Þróunarsaga jarðlifsins eftir jarðlögum að dæma. IV. Lífræn efnasambönd orðin til úr ólífrænum efnum. V. Eðli lifsins og eiginleikar. VI. Einfrumungar — fjölfrumungar. VII. Kynlaus æxlun og kvnbundin. Ættfrymi og arf- gjafar. VIII. Erfðalögmál Mendels. Rýrideiling og frjófgun. IX. Þróunarkenningar: Goethe, Lamarck, Darwin, Ný- darwinistar og' Nýlamarckistar. De Vries. Wilh. Joliannsen. X. Erfðir og áunnir eiginleikar. Kammerer. XI. Góðkynjunarstefna Galtons. Úrkynjun og íkynjun. Prófessor, dr. phil. Sigurður Nordal. 1. Fór yfir sögu íslenzkra bókmennta frá 1350 1 stund í viku. 2. Fór yfir Eddukvæði 2 stundir í viku. 4

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.