Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Page 32

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Page 32
30 3. Las íslenzkar bókmenntir nieð erlendum stúdentum 1 stund í viku. 4. Fór vfir heimaritgerðir stúdenta. Mag. art. Einar Ólafur Sveinsson annaðist kennslustörf hans síðara misserið. Prófessor, dr. phil. Alexander Jóhannesson. 1. Fór yfir skáldakvæði 1 stund í viku bæði misserin. 2. Hafði æfingar i f ornháþýzku 1 stund í viku bæði misserin. 3. Fór yfir íslenzka málssögu 1 stund í viku hæði misserin. 4. Flutti fyrirlestra um tvímyndanir samhljóða í íslenzku 1 stund i viku bæði misserin. Settur prófessor Barði Guðmundsson, mag. art. 1. Fór vfir íslandssögu 1240—1320, 1 tíma i viku fyrra miss- erið og 2 tíma í viku síðara misserið. 2. Fór vfir höfuðþætti í almennri sagnfræðí eftir siðaskipti með sérstöku tilliti til íslands, 2 tíma í viku bæði miss- erin. 3. Hélt æfingar og yfirheyrslur í hjálpargreinum sagn~ fræðinnar 1 tíma í viku fvrra misserið. Mag. art. Einar Ólafur Sveinsson. 1. Fór yfir sögu íslenzkra bókmennta i lok miðalda og á siðskiptaöld 2 stundir í viku siðara missex-ið. 2. Fór yfir Eddukvæði 2 stundir i viku síðara misserið. VII. Próf. Guðfræðisdeildin. 1 lok fyrra kennslumisseris luku 2 stúdentar embættisprófi i guðfræði. Skriflega prófið fór franx dagana 27., 28., 30. og 31. janúar. Verkefni i skriflega prófinu voru þessi: I. í gamlatestamentisfræðum: Sálnx. 24, 1-10.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.