Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Page 33

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Page 33
31 II. I nýjatestamentisfræðum: Köllunarvitund Jesú sam- kvæmt því, er guðspjöll vor skýra frá. III. í samstæðilegri guðfræði: Er réttmætt frá kristilegu sjón- armiði að tala um skvldur mannsins við sjálfan sig, hverjar eru þær skyldur og hvað er þar að varast? IV. í kirkjusögu: Siðhótin í Danmörku. Hinn 13. janúar voru kandídötunum tilkvnntir prédikun- artextarnir. Var hlutað um, í hvaða röð þeir skyklu ganga upp til munnlega og' verklega prófsins og um það, livorn texta hvor þeirra skyldi liljóta. Varð niðurstaðan þessi: 1. Bergur Björnsson lilaut textann .Tóh. 7, ie-i7. 2. Valgeir Helgason hlaut textann Jóh. 13, i. Ivandídatarnir höfðu viku til þess að semja prófprédikan- irnar og skiluðu háðir ræðunum á tilsettum tíma. Prófinu var lokið 13. febrúar. í lok síðara misseris innrituðu 2 kandidatar sig til prófs. Skriflega prófið fór fram dagana 27., 28., 30. maí og 1. júní. Verkefni í skriflega prófinu voru þessi: I. gamlatestamentisfræðum: Hvaða áhrif hafði herleið- ingin til Babel á trúarlíf Israels? II. í nýjatestamentisfræðum: Mark. 8, 13-9, i. III. í samstæðilegri guðfræði: Hverjar eru aðalskoðanir kristinna trúfræðinga um síðustu adrif manna? IV. í kirkjusögu: Kalvin og siðhót hans. Hinn 9. maí voru kandídötunum tilkynntir prédikunar- textarnir. 1. Garðar Þorsteinsson Iilaut textann Lúk. 15, s-io. 2. Daghjartur Jónsson hlaut textann Matt. 25, 14-30. Kandídatarnir höfðu viku til þess að semja prófprédikan- irnar og skiluðu báðir ræðunum á tilsettum tíma. Annar kandídatinn, Daghjartur Jónsson, veiktist, er hann hafði skilað prófprédikun sinni, og varð að liætta við prófið. Prófinu var lokið 13. júní.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.