Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Page 43

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Page 43
41 Flutt kr. 7368.50 5. Aðrar tekjur 267.50 6. Vextir — 47.43 Samtals kr. 7683.43 Gjöld: 1- Greidd skuld frá f. á. við fyrv. reiknings- iialdara kr. 1836.15 -• Ræsting, Ijós, liiti — 1396.04 3. Aliöld, aðgerðir — 1775.84 4. Lvfjavörur 1323.41 5. Ivostnaður við lungnapestarhóluefni — 931.24 6. Ýniis gjöld — 315.36 '• I sjóði 31. desemher — 105.39 Samtals kr. 7683.43 X. Styrkveitingar. Á fjárlögum fyrir 1931, 14. gr. B. I. g. og h. v°ru háskólanum á þessu liáskólaári veittar til uáinsstvrks stúdenta kr. 15000.00 húsaleigustyrks stúdenta — 9000.00 Samtals kr. 24000.00 Skipti liáskólaráðið — eftir tillögum deildanna — fé pessu milli stúdenta háskólans. Er þess getið i svigum aftan V1ð nöfn þeirra iiér að framan, live mikinn stvrk hver þeirra har úr hýtum samanlagt á þessu ári. hr Bókastyrkssjóði Guðmundar prófessors Magnússonar '°ru læknisfræðisnemöndunum Bjarna Sigurðssyni og Jó- hanni Sæmundssyni veittar 50 kr. hvorum. í r Háskólasjóði hins íslenzka kvenfélags voru Jóhönnu Guðmundsdóttur og Maríu Hallgrímsdóttur veittar 80 kr. hvorri.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.