Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Page 44

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Page 44
42 Ur Minningarsjóði Hannesar Hafsteins voru sömu stú- dentum veittar 350 kr. hvorri og Guðrúnu Jóhannsdóttur 100 kr. Úr Styrktarsjóði Jóhanns Jónssonar voru Þorsteini G. Símonarsyni stud. jur. veittar -100 kr. Úr Almanakssjóði voru veittar 300 kr. til bÖkakaupa. Úr sjóðum guðfræðisdeildar veitti deildin þessum nem- öndum sínum styrk: Af Gjöf Halldórs Andréssonar Dagbjarti Jónssyni og Garð- ari Þorsteinssyni 100 kr. hvorum. — Úr Prestaskólasjóði Jóni Þorvarðssvni og Garðari Svavarssvni 100 kr. hvorum, Jóni Guðjónssyni og Valgeiri Skagfjörð 70 kr. hvorum. Úr Minningarsjóði leklors Helga Hálfdanarsonar voru Kon- ráði Kristjánssyni veittar 50 kr. fyrir 1930 og llergi Björns- syni 50 kr. fyrir 1931. Úthlutun úr sjóðnum fór fram í marz og apríl 1931. XI. Sjóðir háskólans. 1. Prestaskólasjóður. Tckjur: 1. Eign í árslok 1929 ....................... kr. 8540.47 2. Vextir á árinu 1930 ........................ — 444.91 3. Gengismunur á hankavaxtabréfi .............. — 125.00 Kr. 9110.38 Gjöld: 1. Styrkur veittur 4 slúdentum .............. kr. 300.00 2. Eign í árslok ............................ — 8810.38 Kr. 9110.38

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.