Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Síða 55

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Síða 55
53 sé ástæða til að láta fleiri en l>á tvo flvtja fyrirlestra í heyranda hljóði, enda þótt keppendur hafi allir leyst allmikið starf af hendi og að sumu leyti gott, eins og nánari grein verður gerð fyrir í úr- slitadómi nefndarinnar. Ályktun þessi var send öllum þeim keppöndum, er skilað höfðu ritgerðum. Jafnframt var þeim Arna Pálssyni og Þorkeli Jóhannes- syni tilkynnt, að þeir skyldi hafa skýrt nefndinni frá verkefni í fyrirlestra í siðasta lagi 11. marz. Eftir að nefndin hafði fengið tilkynningu um fyrirlestraefnin: ..Kirkjan og sjálfstæði íslands á hinni síðustu Iýðveldisöld“ (Arni Pálsson) og „Magnús Stephensen og verzlunarmál ísiendinga, 1807— 1816“ (Þorkell Jóhannesson), og þau höfðu bæði verið tekin gild, var ákveðið, að fyrirlestrarnir skyldi fluttir í heyranda hijóði 26. marz, og var hinum tveim keppöndum tjáð það 12. marz. í samráði við forseta heimspekisdeildar var ákveðið, að erindin skyldi flutt í sal Iðnaðarmannahússins, vegna þess að húsrúm þótti ónógt í kennslu- stofum háskólans. Fyrirlestrar þessir voru fluttir á ákveðnum slað og tilsettum tíma, °íí var með þeim samkeppnisprófinu lokið. Þess skal getið, að einn keppanda, dr. jur. Jón Dúason, sendi auk ritgerðar sinnar um verkefni það, sem nefndin hafði valið, dóm- nefndinni allmikla ritgerð (Landkönnun og landnám íslendinga í Vesturheimi) í handriti, og auk þess doktorsritgerð sína, ásamt nokk- urum andsvörum til þeirra fræðimanna, er um hana liöfðu ritað. En dómnefndin hefir litið svo á, að eins og samkeppnisprófi þessu var fyrir komið væri það ekki hlutverk nefndarinnar að dæma um önn- ur ritverk keppanda en samkeppnisritgerðirnar sjálfar. Þá telur nefndin að lokum rétt að minnast á það, að sá keppand- uin, sem engri ritgerð skilaði, mag. art. Barði Guðmundsson, settur prófessor, hefir kært nefndina fyrir háskólaráði og síðan skotið mál- um sínum til dóms- og kirkjumálaráðuneytisins (sjá bækling hans: Dómnefndarmálið). Um gang þessa kærumáls i háskólaráði og heim- spekisdeild telur dómnefndin óþarft að gefa heimspekisdeild sér- staka skýrslu, en leyfir sér að vísa til fundargerða heimspekisdeild- ar og háskólaráðs og bréfa þeirra, sem nefndin ritaði deildinni og há- skólaráði um það, ennfremur bréfs, sem 3 keppandanna rituðu há- skólaráði eftir að kæra Barða Guðmundssonar var fram komin. Báðuneytið hefir ekki, að því er nefndinni er kunnugt, sinnt kær- unni að neinu. Nefndin taldi það ekki ná neinni átt, að hún tæki að ræða opin- berlega um verkefnið við einn keppandanna á þeim tíma, sem kæra þessi kom fram, meðan hinir keppendurnir voru að vinna að úr- 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.