Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Síða 73

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Síða 73
71 gosmyndir og einnig molaberg eða sediment, og stutt að fara til annara staða, er ágæta fræðslu geta veitt í íslenzkri jarðfræði og einnig í almennri jarðfræði. Er hér gnægð hentugra æfingaverkefna handa nemendum, er þeir gætu æft sig á og unnið að undir leið- sögn kennara. Grasafræði: Hér yrði að sjálfsögðu aðaláherzlan lög á almenna grasafræði (Morphologi, Fysiologi etc.). Til slíks náms þarf smá- sjár, helzt eina handa hverjum nemanda við æfingar, og ýmislegt af efniim, sem þarf til að búa til preparöt. Hnifa, nálir, tengur leggja nemendur sér til sjálfir, og kostar það lítið, og þurfa þau tæki eigi að vera fyrirferðarmeiri en svo, að þeir geti geymt þau i vasa sinum. Auk þess þarf að vera völ á lifandi plöntum að vetr- inum, bæði til æfinga og skýringa á ýmsu í kennslunni. Mætti sjá fyrir þvi með dálitlum vermiskála. Ennfremur hentugar vegg- myndir og skuggamyndavél etc. í Hamborg fara 40 fyrirlestratímar og 40 verklegir æfingatímar til slíks byrjunarnáms i grasafræði. Meira ætti ekki að þurfa hér. Dijrafræði. í þeirri grein mundi verða lögð aðaláherzlan á al- menna dýrafræði og samanburð hryggdýra og jafnvel hryggleys- ingja. Ennfremur anatomiskar æfingar, og nemendur um leið æfðir i að nota smásjár, til að athuga ýmsar vefjartegundir dýra, pre- parera þau og teikna myndir af slíkum preparötum. Aðaláhöldin til þessa náms eru smásjár og ýms smærri fylgi- tæki þeirra, og ennfremur skálar og geymsluilát fyrir dýr, sem notuð eru til æfinga. Við fyrirlestra þyrfti myndir, eitthvað af af- steypum eða mótum og ef til vill lítilsháttar af útstoppuðum dýrum. Mikroskopisk preparöt ættu nemendur mest að búa til sjálfir eftir leiðsögn kennarans. Vér höfum hér í Reykjavík svo greiðan að- gang að fjölbreyttu sædýralífi lil verklegra æfinga, að slík hlunn- indi munu vera fágæt við háskóla erlendis. Og kostnaðarlítið er að skreppa með nemendum á varðskipi, er fengist við rannsóknir, til að kynnast dýralifi á meira dýpi og lengra frá landi. Við háskólann í Hamborg eru ætlaðir ca. 80 timar til fyrirlestra i dýrafræði og jafnmargir til æfinga fyrstu 3—4 semestrin. Kostnaðaráætlun sleppi ég að gera að þessu sinni um kennsluna. Eðlisfræði og efnafræði. Þessar greinar þurfa náttúrufræði-stú- dentar að taka sem ^byrjunarnám. Félli sú kennsla að sjálfsögðu saman við kennslu lækna og verkfræðinga í þessum greinum að meiru eða minna leyti, og engin aukaáhöld myndi þurfa vegna nemenda í þessum greinum. I háskólanum í Hamborg fara ca. 100 timar til kennslu í hvorri greininni fyrir sig fyrstu semestrin. Að minni ætlan myndu þeir, sem náttúrufræði kenna i barna-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.