Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Blaðsíða 75

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Blaðsíða 75
73 fara með áhöld, sem nú eru notuð við rannsóknir í flestum vis- indagreinum (t. d. öll optisk áhöld, mælitæki, analysuáhöld o. fi.) Eðlisfræði og efnafræði eru nauðsynleg undirbúingsfög hinnar eiginlegu náttúrufræði, og mætti hæglega ljúka prófi i þeim eftir fyrsta námsvetur, ásamt heimspekinni, og þyrfti ])að próf að vera jafngilt samskonar prófum við aðra háskóla i nágrannalöndum vor- um. Heimspekin er að mörgu leyti æskileg náttúrufræðingum, vegna skilnings á sögu náttúrufræðinnar. Hvað nú jurtafræði og dýrafræði viðvíkur, mætti haga nám- inu þannig, ef gert er ráð fyrir tveggja vetra eða fjögurra missira námi: I. Jurtafræffi. 1. missiri. Fyrirlestrar um ytri gerð plantnanna (morpholo- gia), 2 stundir á viku. Fyrirlestrar og æfingar um innri gerð plantnanna (anatomia), 2 stundir á viku. Samtals 4 stundir á viku. 2. missiri. Fyrirlestrar um íslenzkar plöntur, 2 stundir á viku. Æfingar i jurtaákvörðun, 2 stundir á viku. Samtals 4 stundir á viku. 3. missiri. Fyrirlestrar um lífeðlisfræði (physiologia), sellu- fræði (cytologia) og þróunarfræði (embryologia), 3 stundir á viku. Æfingar i lifeðlisfræði, 3 stundir á viku. Samtals 6 stundir á viku. 4. missiri. Fyrirlestrar um skyldleikakerfið (systematik), 4 st. á viku. Yfirheyrslur 2 st. á viku. Samtals 6 stundir á viku. A fyrsta missiri er stúdentum ætlað að læra um ytri og innri byggingu plantnanna, bæði með fyrirlestrum og æfingum, allt að því eins nákvæmlega og tíðkast við erlenda háskóla, þar sem jurta- fræði er heimtuð sem aukafag, með öðrum greinum náttúrufræð- innar. Þegar ýtarleg þekking í morphologiu og anatomiu er feng- in, er lagður grundvöllurinn undir starf næsta missiris, en það er að kynna nemendunum íslenzkar jurtir, allflestar íslenzkar blóm- plöntur (þó ekki hieracium- og taraxacum-afbrigðin, sem engir þekkja nema einstöku sérfræðingar í þeim greinum. A hinn bóg- mn ættu nemendurnir að þekkja nytjaplöntur vorar, svo sem starir °g grös til hlítar) og helztu gróplöntur íslands, nefnilega pterido- phytana, sem hér vaxa, og helztu mosa, skófir og þörunga. Þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.