Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Síða 79

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Síða 79
77 1. t jurtafræði 10 (4 í yngri deild, 6 í eldri). 2. í dýrafræði 12 (4 í yngri deild, en 8 i eldri), nema fyrsta áriS, þegar engin eldri deild er til, þá er námiS aSeins 4 timar í hverju fagi. Hér viS bætist undirbúingur kennaranna; þeir þurfa aS búa til yfirlitsmyndir til fyrirlestra, fara rannsóknarferSir meS nemend- unum, leiSrétta æfingarnar og söfn nemendanna og hafa miklar bréfaskriftir, einkum fyrstu árin, meSan ekkert er til. Ef starfiS á aS vera aSeins sæmilega launaS, þýSir ekki aS bjóSa minna en ca. 8,00 kr. pr. kennslustund, eSa 3000 kr. á ári fyrir jurtafr. (báSar deildir), en 3600 kr. fyrir dýrafr. (báSar deildir). Fyrsta áriS, sem kennsla fer fram, yrSi þá kennslukostnaSur 4 x 300 kr., eSa 1200 kr. fyrir hvort fag, eSa 2400 kr. samtals fyrir bæSi fögin. Allur kostnaSurinn yrSi þá hér um bil þessi: 1. áriS: 2400 kr. fyrir kennslu. 2. áriS: 6600 kr. fyrir kennslu. 1500 — til áhaldakaupa. 1500 — til kaupa. 3900 kr. samtals. 3., 4. og 5. áriS: 6600 kr. til kennslu. 1000 — til kaupa. 7600 kr. samtals. 7100 kr. samtals. Þetta er vitanlega laus áætlun, en búast má viS, aS eitthvaS meira þyrfti til kaupa, en þaS er óhætt aS gera ráS fyrii, aS kostnaSurinn færi ekki fram úr ca. 5000 kr. fyrsta áriS, ca. 10000 kr. annaS áriS, ca. 8000 kr. þriSja, fjórSa og fimmta áriS, en varla fram úr 7500 kr. úr því. Ég vil eindregiS leyfa mér aS mæla meS því, aS deild sem þessi verSi sett á stofn hér viS háskólann, því bæSi er þaS ótvírætt sparn- aSur fyrir þjóSina og stórkostleg menning fyrir landiS. Eins og nú stendur á, fara þeir stúdentar, sem sækja náttúrufræSinám til er- lendra liáskóla, oft mjög á mis viS þaS, sem þeim er þörf á aS læra um islenzka náttúru, og fáir eru til þess erlendis aS vekja áhuga þeirra á „problemunum“ hér heima. Hér er aS ræSa um menntastofnun, sem bæSi veitti almenna menntun í þeim fögum, sem tekin yrSu til meSferSar, og gróSursetti praktisk og vísindaleg áhugamál i eSli þeirra, sem búast til aS gegna störfum hér. Ennfremur ætti deildin, þegar timar líSa fram, aS verSa vísindastofnun, þar sem sérhver íslenzkur vísindamaSur á þessu sviSi ætti athvarf, og héSan yrSi nemendum stefnt út um landiS til þess aS safna gögnum til rannsókna og taka þátt í rann- sóknum meS kennara í broddi fylkingar. 8100 kr. samtals. Úr því: 6600 kr. til kennslu. 500 — til kaupa. 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.