Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Síða 84

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Síða 84
82 sem væri. Leiðbeinandi ætli að geta stuðlað að því, að stúdentar hvörfluðu síður frá einu nómi til annars. Itúmir 20 stúdentar ísl. hafa lokið fullnaðarprófi frá verkfræðingaskólanum í Kaupmanna- höfn, en hversu margir hafa byrjað, eru ckki til skýrslur um, en þeir munu ekki vera færri en 00. Af þessum að minnsta kosti 40, sem hafa hætt, eru allmargir, er ekkert embættispróf hafa tekið. Þegar stúdentinn er orðinn ákveðinn um námsval, má gera ráð fyrir, að hann komist fljótar inn í námið hér en erlendis, þar sem liann kemur ókunnugur að nýjum háttum. Og það má gera ráð fyrir, að hann sæki námið betur, ef hann þarf að vinna sér til utan- fararstyrks að loknum fyrri hluta, en ef hann hreppir styrk strax í byrjun náms. Þess skal getið, að þótt fyrri hluti verkfræðináms sé talinn 4 semester, þá hefir um helming ísl. stúdenta ekki tekizt að ljúka þvi af á minna en 0 semestrum, og mun nokkru valda, að þeir komast ekki svo vel inn í námið í byrjun, ekki fyrr en svo Iangt er liðið framan af tímanum, að of seint er að hugsa til þess að fylgja námsganginum. Má því gera ráð fyrir, að margir muni beinlínis græða 1 ár af námstímanum, miðað við það, sem verið hefir. Ennfremur er þess að geta, að vélaverkfræðingar og rafmagns- verkfræðingar, og sumstaðar einnig byggingaverkfræðingar, þurfa að vera 1 ár á verkstæði, við smíðar, vélgæzlu eða aðra verklega vinnu, áður en þeir taka embættispróf. Þetta verklega nám er hægt að taka hér heima. Hafa 4 stúdentar við verkfræðingaskólann í Kaupmannahöfn og 1 við Þrándheimsskóla lokið því hér, og var það tekið fullgilt. Geta þá stúdentar sparað sér jafnvel 4 ára útivist erlendis fram- an af námstimanum ef þeir fengju að taka fyrri hlutann hér. Þurfa þeir þá ekki nema 2 ár úti til þess að ljúka seinni hlutanum, og það eru mun fleiri, sem taka hann á réttum tíma heldur en fyrri hlut- ann. Væri þessum stúdentum siðan veittur 1 árs styrkur til fram- haldsnáms að loknu embættisprófi, hafa þeir skilyrði til ])ess að vera betur að sér í sínum fræðum en þótt þeir hefðu verið allan tímann erlendis, en orðið ón framhaldsnámsins. Til þess að þetta fyrri hluta nám i verkfræði komi að tilætluð- um notum, þarf að fást viðurkenning fyrir prófinu, að það verði tekið fullgilt við alla samsvarandi háskóla. Nú eru stúdentaskipti orðin svo tið við háskólana, að það stendur næstum því á sama, hvar námið er stundað, upp á prófið að gera, aðeins ef vottorð fylgir um, að námið hafi verið rækt og til þess varið nægilegum tíma. Svo víðtæk skipti munu þó ekki eiga sér stað nema á milli liáskóla, sem hafa viðurkennt hvor annan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.