Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Page 93

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Page 93
91 Talfræði 3 st. á viku í 32 v., 2. árg. 96 st. á 8 kr.............................— 768,00 Stjórnmálasaga 4. st. á viku 1. og 2. árg. saman annaðhvert ár 128 st. á 8 kr. 1024 kr., árlega .......................................... — 512,00 kr. 3584,00 4. Málanám. Þýzka. 4 st. á viku i 32 v., 128 st. á 8 kr. 1. og 2. árg..................... kr. 1024,00 Enska 4 st. á viku í 32 v., 128 st. á 8 kr. 1. og 2. árg.....................— 1024,00 Franska 4 st. á viku í 32 v., 128 st. á 8 kr. 1. og 2. árg.....................— 1024,00 kr. 3072,00 5. Leiðbeinandi í öðrum námsgreinum ................. — 1500,00 kr. 4572,00 Samtals er þetta allt krónur 26376,00 Allir islen/.kir stúdentar, er námsstyrks vilja njóta, skulu fram- vegis innritast við háskólann og stunda þar að minnsta kosti 1 árs nám í heimspeki og þann undirbúning undir sérnámið, sem háskól- inn getur veitt. Sé ekki hægt að fá kennslu í undirbúningsnáminu, skal leiðbeinandi útvega nemandanum upplýsingar um námið, t. d. bækur og þ. h., og fylgjast með þvi, að nemandinn kynnist náminu og noti tímann eftir föngum þannig, að hann geti sparað sér 1 ár úti. Að náminu loknu skal nemandinn þá geta átt kost á styrk til utanfarar. Ef stúdent leggur fyrir sig nám, sem kennt er aðeins til fyrri hluta prófs, skal hann geta átt kost á námsstyrk (2—3 ára) til framhaldsnáms erlendis, að fyrri hluta prófinu loknu. Þeir, sem ljúka þessu prófi, kallast t. d. examinatus og ættu að vera hæfir til kennslu i sinum sérfögum í lægri skólum, ef þeir þá hætta námi. Fylgiskjal IV. Eftirrit úr gerðabók Háskólaráðsins, sjá bls. 17.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.