Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Síða 9

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Síða 9
7 lestra í háskólanum á vegum hagfræðideildarinnar; fjallaði hinn fyrri um Monetary Stability and the Banking System, en hinn síðari um Problems of the Returning to Convertibility. Hinn síðastnefndi var hér jafnframt gestur Landsbanka Islands. Má kalla mikilsvert, að nafnkenndir vísindamenn og fræði- menn frá öðrum löndum heimsæki háskólann, flytji fræðileg erindi, kynnist mönnum hér, sem vinna að samskonar efnum, og fái um leið, eftir þvi sem tími og aðrar ástæður leyfa, nokkra hugmynd um land vort og þjóð. Með þessum hætti höfum vér eignazt marga góða vini erlendis, sem á ýmsan hátt hafa í verki haldið uppi nafni Islands og greitt fyrir ís- lenzkum námsmönnum og fræðimönnum héðan, ef svo hefir að borið. Hinu er ekki að neita, að hér fylgja nokkrir ann- markar, því að af mörgum ástæðum fara slíkar heimsóknir einkum fram á sumrin, á þeim tíma, er kennarar skólans verða oft að vera fjarverandi af ýmsum ástæðum. Á þessum tíma árs gefst og mörgum, þar á meðal öllum þorra stúdenta, lítið tækifæri til að hafa not fyrirlestra slíkra manna. En örðugt mun að koma þessu fyrir á hagfelldari hátt. Að venju voru nokkur erindi flutt á vegum háskólans fyrir almenning. Fræðslustarfsemi þessi hefir stundum áður meiri verið, enda má líta svo á, að hennar sé ekki eins brýn þörf nú og stundum áður, einkum síðan útvarpið kom til sögunnar. Þó hafa sunnudagserindi háskólans jafnan verið vinsæl og vel sótt oftast, og ber vafalaust að halda venju um þetta framvegis. Þá hefir háskólinn gefið út eða hlutast til um útgáfu nokkurra rita á liðnu háskólaári. Má þar nefna Árbók háskólans 1952— 53, VI. bindi af Samtíð og sögu, sem er safn háskólafyrirlestra, og bók eftir próf. Guðmund heitinn Hannesson, Islenzk læknis- fræðiheiti, er Leiftur h.f. kostaði prentun á, en handritið gáfu erfingjar próf. Guðmundar háskólanum, sem kostaði undirbún- ing þess til prentunar, en hann annaðist Sigurjón læknir Jóns- son. Nú hafa erfingjar próf. Guðmundar gefið háskólanum rétt til nýrrar útgáfu á öðru riti hans, Islenzk líffæraheiti, er upp- haflega var prentað sem fylgirit með Árbók háskólans, en er nú ófáanlegt. Mun það verða prentað á næsta ári með líkum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.