Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Page 20

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Page 20
18 Prófessorsembætti í lífeðlis- og lífefnafræði. Á Alþingi 1954—55 voru samþykkt lög um stofnun prófessors- embættis í lífeðlis- og lífefnafræði. Embættið var auglýst til umsóknar 14. maí með umsóknarfresti til 1. júli. Umsóknir bárust frá læknunum Skúla Hélgasyni og Tómasi Helgasyni. 1 nefnd samkv. 9. gr. háskólareglugerðarinnar voru próf. Jón Steffensen, formaður nefndarinnar, tilnefndur af læknadeild, Kristinn Stefánsson læknir af hálfu háskólaráðs og Valtýr Al- bertsson læknir af hálfu menntamálaráðuneytisins. Lögin eru prentuð á bls. 124. Sendikennari í dönsku. Dr. phil. Ole Widding lét af sendi- kennarastarfi í dönsku í janúar 1955, eftir 3y2 árs starf við há- skólann. 1 stað hans kom cand. mag. Erik M. B. Sonderholm. Próf dómendur. Hinn 29. apríl 1955 var Sveinbjöm Jónsson hæstaréttarlög- maður skipaður prófdómandi í lögfræði til 6 ára. Ágúst Sigurðs- son cand. mag. var 2. maí 1955 skipaður prófdómari við B.A.- próf í dönsku til 6 ára frá 7. maí að telja. 1 fjarveru cand. mag. Bjöms Bjamasonar var dr. Jón GísTa- son skólastjóri skipaður prófdómandi í þýzku og Gunnar Nor- land menntaskólakennari prófdómandi í ensku við próf í janúar og maí 1955. K. Haútá Péturssyni landmælingafræðingi var falið að gegna prófdómarastarfi í landmælingu á vorprófi í forföllum hins skipaða prófdómara, Geir G. Zoega vegamálastjóra. Vísindalegar rannsóknir. Á fjárlögum 1955 voru veittar 50.000 kr. til vísindastarfsemi. Menntamálaráðuneytið óskaði tillagna háskólaráðs um það, hvernig fénu skyldi varið. Samkvæmt tillögu háskólaráðs voru Ara Brynjólfssyni eðlisfræðingi veittar 25.000 kr. til mælinga á segulmagni bergs.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.