Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Síða 71

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Síða 71
69 Þeim hafði ekki verið refsað áður, Ara og Davíð, að því undan- skildu, að Ari hafði þrisvar hlotið ölvunarsektir. Er unnt að koma fram viðurlögum á hendur þeim Ara og Davíð eftir málavöxtum? III. 1 réttarfari: Hver verðmæti eru undanþegin aðför vegna hagsmuna þriðja manns? IV. Raunhœft verkefni: Árið 1953 var Jón Sveinsson, kaupmaður hér í bænum, orðinn illa stæður. Hann auglýsti þá í dagblaði hér í bænum eftir láni að upphæð ca. 50.000,00 kr. gegn: „góðum vöxtum og öruggri trygg- ingu“, eins og það var orðað í auglýsingunni. Þórður nokkur Þórð- arson sendi svar og kvaðst vilja ræða viðskiptin við Jón. Hófu þeir brátt samninga. Þórður kvaðst geta komið Jóni í samband við skip- stjóra nokkum, er mundi geta og vilja lána féð, ef um semdist. Þórður kvaðst ekki mundu taka þóknun fyrir að koma á sambandi milli þeirra, en þar sem hann sjálfur væri mjög févana og ýmsar skuldir kölluðu að, yrði hann að koma í verð nokkm af vefnaðar- vöm og væri það skilyrði af sinni hálfu, að Jón keypti þessar vömr fyrir kr. 20.000,00, enda mundi mega koma málum þannig, að lánið frá skipstjóranum hækkaði sem því svaraði. Jón sá sér nú ekki annað fært en að ganga að þessum skilmálum, þótt hann, eftir að hafa athugað vömrnar, gerði sér ljóst, að þær væru mjög dýrar. Að vísu var verðið ekki hærra en innkaupsverð að viðbætt- um öllum gjöldum og kostnaði, svo og álagningu, sem ekki var hægt að telja óhæfilega. En vörumar vom komnar úr tízku. Síðar kom fram, að Þórður hafði reynt að selja vömmar þrem nafngreindum vefnaðarvömkaupmönnum, og bar þeim saman um, að þær yrðu ekki taldar meira en 10.000,00 kr. virði. Jón samþykkti nú, 2. sept. 1953, víxil fyrir kr. 20.000,00 til eins mánaðar, enda var gert ráð fyrir, að þá yrði lánið fengið hjá skip- stjóranum. Til tryggingar víxlinum setti Jón að sjálfsvörzluveði ritvél og reiknivél á skrifstofu sinni, svo og „vefnaðarvörur þær, er ég í dag hefi keypt af Þórði Þórðarsyni". Vömrnar fékk hann jafnframt afhentar og flutti í verzlun sína. Tryggingarbréfið, útg. 2. sept. 1953, var skrásett á löglegan hátt. Þórður fór nú til skipstjórans, Einars Brandssonar, og bauð hon- um til kaups víxilinn ásamt tryggingarbréfinu. Varð það úr, að Einar keypti á kr. 15.000,00, enda gaf Þórður víxilinn út og fram-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.