Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Page 72

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Page 72
70 seldi eyðuframsali. Jafnframt kvaðst Þórður geta bent Einari á mann, sem þyrfti á fé að halda og mundi greiða vel fyrir. Varð það að samningum með þeim Einari, að Þórður sendi Jón til hans. Einar var ekki ánægður með tryggingar þær, sem Jón gat sett, en þær voru tvær vörubifreiðar heldur lélegar. Þær seldust síðar á uppboði fyrir kr. 40.000 hvor. Það kom fram í tali þeirra, að Einar átti vélbát lélegan, 80 smál. að stærð. Var hann vátryggður fyrir kr. 300.000,00, en hafði skömmu áður verið metinn til lántöku á kr. 180.000,00. Báturinn lá innan um aðra báta við trébryggju hér í höfninni. Eftir alllangt þóf varð það að samningum, að Einar lánaði Jóni kr. 70.000,00 til eins árs og með 6% ársvöxtum gegn skuldabréfi að upphæð kr. 100.000,00, er tryggt var með veði í bifreiðum þeim, er að framan greinir, enda lofaði Jón, að hann skyldi kveikja í bátnum, eða fá einhvern til að gera það. Skuldabréfið var gefið út 30. sept. 1953 til handhafa og löglega skrásett. Sú varð reyndin, að greindar lántökur urðu ekki til þess að bjarga fjárhag Jóns, og varð hann gjaldþrota hinn 20. marz 1954. Einar krafði nú þrotabúið um greiðslu á skuldabréfinu og víxlin- um. Hann taldi sér og bera andvirði hinna veðsettu eigna. Það kom fram, að á annarri bifreiðinni hvíldi lögveðskrafa, að upphæð kr. 10.000,00, vegna slyss, er orðið hafði þá fyrir þrem árum. Enn kom það fram, að lögtak hafði verið gert í ritvélinni og reikni- vélinni fyrir ógreiddum skatti að upphæð kr. 3.000,00. Jón kvaðst ekkert hafa munað eftir lögtakinu, þegar hann veðsetti þessi tæki. Loks kom fram krafa frá tannlækni nokkrum, að upphæð kr. 2.000,00 fyrir gervitennur, er kona Jóns hafði fengið, en þau hjón bjuggu við venjulegt fjárfélag. Hver og einn framangreindra aðila vildi halda sem bezt á rétti sínum. Gerið rökstudda grein fyrir sjónarmiðum þeirra og úrslit- um ágreiningsins, svo og að hve miklu leyti er um refsivert atferli að ræða og hver ákvæði koma þar til athugunar. II. Fyrri hluti embættisprófs í lögfrœði. I lok fyrra misseris luku 3 stúdentar fyrra hluta embættis- prófs. Skriflega prófið fór fram 7., 10., 12. og 14. jan.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.