Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Síða 74

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Síða 74
72 ókyrr, og valt skipið mjög. Helga var sjóhraust vel og kom því að miðdegisverðarborði. Er þjónninn var að bera um súpuna, kom eitt ólagið á. Missti þá þjónninn stjóm á sér og hellti brennheitri súpu yfir Helgu. Brenndist hún nokkuð, auk þess sem nýr sparikjóll hennar m. m. varð löðrandi í súpu og fitu. Þjónn sá, sem hlut átti að máli, var ungþjónn, tæpra 15 ára, óharðnaður á sjó og sjóveik- ur, þegar óhappið varð. Einhverjar tilraunir gerðu skipsþemur til þess að hreinsa kjólinn, en árangurinn varð sá, að hann varð ónýtur. Er skipið kom til N-kaupstaðar, krafðist Helga bóta hjá bryta og skipstjóra, en þeir vildu engu sinna kröfum hennar og vísuðu til aðalskrifstofu félags þess, er átti skipið. Þegar Helga kom heim, skýrði hún Áma frá hugulsemi Jóns, og fékk Árna bókina. Hörmuðu þau öll andlát Jóns. En hringinn geymdi hún til aðfangadagskvölds, en afhenti Guðrúnu hann þá sem jólagjöf frá Jóni, eins og umtalað var. Skömmu eftir nýárið barst Helgu bréf frá þeim bróðursonum hennar, Helga og Einari. Kváðust þeir hafa komizt að raun um, að hún hefði undir höndum sparisjóðsbók Jóns, föður þeirra, og hring, sem í rauninni væri eign móður þeirra. Vildu þeir, að Helga skilaði hvomtveggja. Mjög samhljóða bréf fékk hún frá móður þeirra. Helga svaraði um hæl, skýrði frá því, hvað gerzt hafði og kvaðst hafa ráðstafað bókinni og hringnum á þann hátt, sem Jón hefði fyrirmælt, enda engin sönnun, að nokkur annar en Jón ætti hringinn. Urðu nú leið- indi af þessu milli frændfólksins, en hver og einn vildi halda á sínum rétti. Lokin urðu þau, að þeir bræður höfðuðu mál gegn Áma og kröfðust afhendingar á bókinni, og annað gegn Guðrúnu til afhendingar á hringnum. í báðum málum gerðu þeir til vara kröfur á hendur Helgu um skaðabætur. Er Helga fékk engar bætur fyrir bmnasár sín og fataskemmdir, er áður greinir, höfðaði hún mál gegn skipseiganda h/f X, er rak veitingastarfsemina, brytanum Magnúsi Magnússyni, er réði þjóna- lið skipsins og stjómaði því, svo og gegn þjóninum Ingvari Jóns- syni. Krafðist hún dóms yfir þeim einum fyrir alla og öllum fyrir einn, en til vara þeim, er ábyrgir þættu vera. Þá vildi og Guðrún halda sér við samning þann, er fyrr greinir, um vist á heimili Jóns. Gerið grein fyrir sjónarmiðum þeim, sem máli skipta um úrlausn aðal- og varakrafna, svo og hver málalok eigi að vera.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.