Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Page 80
78
það, að framboð gjaldmiðilsins sé að jafnaði í samræmi
við gjaldeyrisþörfina?
Prófinu var lokið 29. janúar.
1 lok síðara misseris luku 15 kandídatcir prófi í viðskiptafræð-
um.
Skriflega prófið fór fram 3., 5. og 9. maí.
Verkefni voru þessi:
I. 1 rekstrarhagfræði:
a) Gerið grein fyrir helztu atriðum, sem áhrif hafa á
staðarval iðnfyrirtækja. Ræðið sérstaklega, hver áhrif
fjarlægðin milli fyrirtækjanna hefur á samkeppnisað-
stöðu þeirra.
b) Hvað er söluaðlögun (sales promotion, salgstilpasning) ?
Gerið grein fyrir þýðingu hennar og aðferðum.
H. 1 þjóðhagfrœði:
a) Hverskonar samband er milli kaupgjalds og gengis-
skráningar?
b) Að hve miklu leyti á sú skoðun við rök að styðjast, að
há álagning sé ein meginorsök verðbólgu?
Prófinu var lokið 25. maí.
1 lok fyrra misseris luku auk þess 4 stúdentar prófi í iögfræði,
7 í viðskiptareikningi, 6 í séi'greindri rekstrarhagfræði, 1 í ensku
og 4 í reikningshaldi.
1 lok síðara misseris luku 23 stúdentar prófi í almennri hók-
færslu, 35 í lögfræði, 29 í haglýsingu, 13 í tölfræði og 3 í við-
skiptareikningi.
Prófdómendur voru dr. Þorsteinn Þarsteinsson, fyrrv. hag-
stofustjóri, Sverrir Þorbjamarson hagfræðingur og Bjöm E.
Ámason löggiltur endurskoðandi.