Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Side 99

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Side 99
97 framt að minnast, að hann innti af hendi geysimikið starf við samning fjölmargra frumvarpa til laga og lagabálka. Allir laga- bálkarnir um hinar ýmsu greinar réttarfarsins, sem lögfestir hafa verið hér á síðari árum, eru hans verk að mestu eða öllu leyti, og hann mun einnig hafa verið aðalhöfundur vg^nalag- anna frá 1923. Einar ritaði og fjöldamargt um önnur efni en lögfræði, eink- um um sögu landsins, en hann var mjög margfróður um það efni. Má um rit hans og ritgerðir, er hér hefir eigi verið getið, vísa til afmælisrits þess, er honum var helgað sextugum, og til lögfræðingatals Agnars Kl. Jónssonar, en í báðum þessum rit- um eru skrár um rit hans. Með ritum sínum hefur Einar auðgað íslenzkar lögfræðibók- menntir stórlega. öll eru rit hans skýr og skilmerkileg, vönduð og nákvæm, en þau einkenni hafði og kennsla hans. Hann vand- aði mjög málfar sitt, og hlutur hans í þeirri hreinsun, sem íslenzkt lagamál hefur fengið á síðari tímum, er næsta mikill. Þekking hans á íslenzkum lögum var frábær, einnig í þeim greinum, sem eigi voru kennslugreinar hans. Dáðist eg oft að því með sjálfum mér, er við sátum á deildarfundum og völd- um efni til skriflegs prófs, hversu hann virtist hafa hverja þá spurningu, sem við kennararnir hreyfðum, fyllilega á valdi sínu, og fannst mér eins og hann myndi geta leyst vel úr þeim undir- búningslaust. Hann hafði skarpar gáfur og trútt og traust minni, enda hafði hann í æsku verið afburða námsmaður. Við embættispróf hlaut hann hærri einkunn en nokkur annar Is- lendingur hafði fengið í þeirri grein við Hafnarháskóla og var námstími hans þó í styttra lagi. Einars verður lengi minnzt í sögu íslenzkra lögvísinda. En hann vann sér einnig sess, og hann ekki óvirðulegan, í þjóðar- sögunni. Á fyrra hluta starfsára hans, árunum 1908—1918, voru deilurnar um réttarstöðu landsins hvað harðastar, og þá féll það í hlut Einars að vera aðalmálsvari vor á hinum fræði- lega vettvangi sambandsmálsins. Var hann allra manna bezt til þess fallinn sakir hinnar djúpsettu þekkingar sinnar á sögu þjóðarinnar og skiptum hennar við erlenda valdhafa. Á móti 13
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.