Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Page 102

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Page 102
100 Ég var samkennari Jóns Hj. Sigurðssonar um áratugi og sam- starfsmaður í Landspítalanum, og féll alltaf hið bezta á með okkur, svo að aldrei hljóp snurða á, en um kennslu hans þykir mér vel hlýða að taka upp ummæli eins nemanda hans frá árunum áður en Landspítalinn tók til starfa og aðstoðarlæknis í spítalanum seinna, dr. med. Sigurðar Sigurðssonar, sem ég get fyllilega tekið undir: „. . . Kennsla hans var nákvæm og lif- andi. Hann kunni vel þá list að gera glögg skil aðal- og auka- atriða. Hann var samvizkusamur kennari, svo að af bar, og gerði mér vitanlega aldrei upp á milli nemenda sinna. Hann hafði sérstaklega gott lag á því að draga fram í kennslu sinni og leggja áherzlu á einföld, en hagnýt atriði, er hverjum nem- anda mætti að gagni koma síðar í lífinu. Hygg ég, að reynsla hans sem héraðslæknis um nokkurra ára bil í einu víðáttu- mesta og þéttbýlasta sveitahéraði landsins hafi mótað kennslu hans og auðveldað honum að meta, hvernig haga bæri kennsl- unni við þær aðstæður, er voru fyrir hendi. Hann lauk venju- lega að fara yfir alla lyflæknisfræðina á 2%—3 vetrum. Hin klíniska kennsla hans mum flestum nemendum ógleymanleg. Mikil þekking hans í kennslugrein sinni, samfara óvenjulegri athyglisgáfu og glöggri og skilmerkilegri framsetningarlist, ein- kenndi þessar kennslustundir og gerði þær bæði eftirsóknar- verðar og eftirminnilegar. Greining sjúkdóma var hans sterka hlið“. (Læknablaðið 1.—2. tbl. 1956). Við Landspítalann starfaði Jón Hj. Sigurðsson fram til hausts- ins 1948, að hann lét af embætti fyrir aldurs sakir. Auk kennsl- unnar og starfsins í landspítalanum var hann líka læknir far- sóttahússins í Reykjavík, og því starfi hélt hann áfram meðan heilsa og kraftar leyfðu. Jón Hj. Sigurðsson lét sér alltaf mjög annt um allt, sem að Háskóla Islands laut. Árið 1942 var hann kosinn rektor há- skólans til þriggja ára, og kom þá bezt fram áhugi hans á stjóm skólans, sem hann lagði í mikla vinnu. Maður, sem er hlaðinn jafn miklum og erilsömum störfum og komu í hlut Jóns Hj. Sigurðssonar, hefur ekki mikinn tíma aflögum til vísindastarfa. Um ritstörf hans má vísa til ritskrár
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.