Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Qupperneq 134

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Qupperneq 134
132 Því má bæta við skýrslu þessa, að S. H. í. hefur skrifað fjárveit- inganefnd Alþingis, þegar að fenginni skýrslu formanns Lánasjóðs stúdenta, og farið þess á leit, að hún taki með í tillögur sínar til fjárlaga 1956 hækkun á framlagi til Lánasjóðs, kr. 300 þús. Hin fyllstu rök fyrir slíkri hækkun felast í skýrslu þessari. Félagsheimili stúdenta. Eins og áður hefur verið frá skýrt, hefur félagsheimili stúdenta verið ætluð lóð í háskólahverfinu. Stjórn sú, sem kosin var fyrir félagsheimilið lét vinna að uppdráttum að húsi á lóðinni, og var gengið frá heildarteikningum á árinu. Var í þeim gert ráð fyrir mörgum og margvíslegum þörfum stúdentalífsins og miðað á, að húsið yrði allfullkomið til langrar framtíðar. Við athugun er ljóst, að það kostar margra ára undirbúning og vinnu að koma upp félags- heimili eftir gerðri áætlun. Hefur því stjóm félagsins lagt megin- áherzlu á, á liðnu ári, að framkvæma athugun á tvennu: annars veg- ar hugsanlegum fjáröflunarleiðum til framkvæmda, — hins vegar því, hvort ekki yrði unnt að koma sem fyrst upp félagsheimili fyrir stúdenta, þótt í smærri stíl væri en heildaráætlunin ráðgerir, og þá hvemig. Hefur stjómin átt marga viðræðufundi við ýmsa aðila vegna þessara atriða. Stendur athugun hennar enn yfir, en hefur reynzt mjög umfangsmikil og tafsöm af atriðum, sem ekki er tímabært enn að skýra frá. Þegar gengið hefur verið endanlega frá athugunum og tillögum um þessi efni, sem sennilega verður á vetri komanda, mun stjómin þegar leggja fram tillögur sínar. Eins og er, em sjóðir þeir, sem til félagsheimilis eru ætlaðir, næsta rýrir. Hefur stjóm félagsins gert fmmdrög að víðtækum fjáröflunar- leiðum, sem framkvæmdar yrðu, þegar er niðurstaða er fengin um ofangreindar athuganir. Má búast við þeirri niðurstöðu nú í vetur og þá þeim fmmdrögum að rekstraráætlun, sem stjómin hefur gert. Páll Ásgeir Tryggvason. Friðrikssjóður. Á fundi Stúdentaráðs 10. marz kom Jón Böðvarsson á framfæri tillögu frá Ólafi Hauk Ólafssyni um stofnun sjóðs, er hefði það hlut- verk að styrkja Friðrik Ólafsson til skákiðkana. Tillagan var sam- þykkt samhljóða. Varð að ráði að kjósa 10 manna framkvæmda- nefnd og vom eftirtaldir stúdentar einróma kjömir í nefndina: Bjöm Ólafsson, stud. polyt., Jón Böðvarsson, stud. mag., Jón Tómas- son, stud. jur., Lúðvík Gizurarson, stud. jur., Ólafur H. Ólafsson, stud. med., Sverrir Hermannsson, stud. oecon., Úlfar Kristmundsson, stud. jur., Þór Vilhjálmsson, stud. jur. og Öm Þór, stud. jur. —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.