Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Side 136

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Side 136
134 á það sem þá fýsti. Var loks ákveðið, að aðaltækin yrðu sett upp í hátíðasalnum og þar haldnar tónlistarkynningar öðru hverju, en fenginn yrði vandaður plötuspilari í setustofuna á Nýja Garði og fengju stúdentar, sem áhuga hefðu á, hana til afnota öðru hverju og gætu þá leikið hljómplötur eftir eigin vali. Seint í maí voru svo tækin afhent háskólanum að viðstöddum nefndarmönnum, fulltrúum frá bandaríska sendiráðinu og upplýs- ingaþjónustunni svo og helztu framámönnum í tónlistarmálum hér í Reykjavík. Nú í haust hefur svo borizt vandaður plötuspilari að gjöf frá bandaríska sendiráðinu, og mun honum brátt komið fyrir í setustofu Nýja Garðs. í ráði er, að Stúdentaráð gangist fyrir stofnun tónlistarklúbbs, og fái meðlimir hans setustofuna til afnota að jafnaði einu sinni í viku. Ámi Björnsson. Önnur mál. Skemmtanaskattur. Eftir hátíðahöldin 1. desember komu upp raddir um það í Stú- dentaráði, að leitað yrði eftir því, hvort S. H. í. fengi undanþágu frá greiðslu skemmtanaskatts. Vitað var, að Stúdentafélag Reykja- víkur hafði eigi þurft að greiða skemmtanaskatt imdanfarin ár, en greitt einhverja vissa upphæð í Sáttmálasjóð vegna hvers dans- leiks, er félagið hélt. Þótti fulltrúum í S. H. I., að létt yrði að fá slík fríðindi fyrir Stúdentaráð fyrst Stúdentafélag Reykjavíkur nyti þeirra. Fyrst var sótt um eftirgjöf á skemmtanaskatti frá 1. des., en ekki blés byrlega í því máli. Á fundi í S. H. í. 20. janúar var málið á dagskrá og var talið að gagngerra aðgerða þyrfti við, en fáir vildu taka það að sér. Að lokum tók formaður ráðsins það að sér. Eftir bréfaskriftir til menntamálaráðuneytisins og nokkrar ferðir þangað, fékkst loks svar seint í vor, er allar samkomur á vegum ráðsins voru afstaðnar. Fékk S. H. I. hin sömu fríðindi og Stúdentafélag Reykjavíkur, þ. e. a. s. að engan skemmtanaskatt skuli greiða af samkomum á ráðsins vegum, enda skuli auglýst, að þær séu haldnar til ágóða fyrir Sáttmálasjóð. Það skal tekið fram, að S. H. í. fékk endurgreiddan skemmtanaskatt frá 1. desember, kr. 2800.00, er menntamálaráðuneytið féllst loks á að veita Stúdenta- ráði hin sömu fríðindi og Stúdentafélagi Reykjavíkur. Ríkisstyrkur til S. H. 1. Nýlega skrifaði S. H. í. fjárveitinganefnd Alþingis og fór þess á leit, að hún beitti sér fyrir hækkun árlegs styrks til S. H. í., sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.