Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Side 11

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Side 11
9 Á þessu háskólaári hafa háskólanum borizt gjafir, sem skylt er að minnast þakksamlega. Þorsteinn Scheving Thorsteinsson hefir gefið skólanum samtals 15 þús. kr. til eflingar gjafasjóðum þeim, sem hann hefir stofnað og nema nú allmiklum upphæðum. Hefir enginn núlifandi einstaklingur hér á landi sýnt háskólan- um meira veglyndi og hlýhug en Þorsteinn Scheving Thorsteins- son. Er slíkt stórum þakkarvert, enda mun háskólinn og nem- endur hans lengi minnugir verða þessa ágæta stuðningsmanns síns. Þá gaf Egill Vilhjálmsson h/f hér í bænum á 30 ára afmæli fyrirtækisins námstyrk til stúdents í viðskiptafræðum til þess að ljúka prófi i viðskiptafræðum og prófi frá erlendum háskóla í sömu grein í næstu 3 ár á eftir, samtals 70 þús. kr., er skiptist á fjögurra ára námstíma. Loks stofnaði frú Hólmfríður Pétursson í Winnipeg og Mar- grét dóttir hennar minningarsjóð um dr. Rögnvald Pétursson 14. ágúst nú í sumar. Þessi sjóður er um 7500 dollarar, en verður aukinn um næstu áramót í 15 þús. dollara, eða hátt á 6. hundrað þús. kr. í vorum peningum. Þessi sjóður er eign háskólans, en um notkun hans fer eftir skipulagsskrá, sem síðar verður sett. Vil ég fyrir háskólans hönd þakka þessa höfðinglegu gjöf, sem ég vona að orðið geti til mikilla nytja í framtíðinni. Læt ég svo lokið skýrslu um störf háskólans á háskólaárinu 1959—1960. Starfsár það, sem nú hefst hér í Háskóla Islands, er hið 50. í röðinni; þegar því lýkur, eða á næsta sumri, hefir háskólinn starfað í hálfa öld. Við það tækifæri verður ýmislegt rifjað upp úr sögu þessara ára. Ég mun því ekki gera fortiðina að umtals- efni nú. Afmæli heillar eða hálfrar aldar eru heldur ekki til þess eins fallin að horfa um öxl, til liðinna atburða, þótt oft sé látið við það lenda. Ég vil að minnsta kosti óska þess, að þessi tíma- mót í sögu háskólans verði sem flestum þeim, sem áhuga hafa á framför og menntun í landi voru, hvöt til þess að leiða hugann að framtíðinni. Saga hins liðna er að vísu skemmtilegt viðfangs- efni, og margt má af henni læra til hvatningar eða viðvörunar. En meira er samt um framtíðina vert, hina óorðnu sögu. Hún er 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.