Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Page 22
20
Prófdómendur:
Þessir prófdómendur voru skipaðir á háskólaárinu:
1 guðfræði: Dr. theol. Bjarni Jónsson vígslubiskup, séra Jón
Auðuns dómprófastur og séra Guðmundur Sveinsson prófdóm-
andi í grísku og hebresku.
I læknisfræði: Jóhann Jakobsson efnafræðingur, dr. Bjarni
Jónsson yfirlæknir, Guðmundur Thoroddsen fyrrv. prófessor, dr.
Halldór Hansen fyrrv. yfirlæknir, dr. Óskar Þ. Þórðarson yfir-
læknir, dr. Sigurður Sigurðsson landlæknir og Valtýr ATberts-
son læknir.
1 lyfjafræði lyfsala: Dr. phil. Sverrir Magnússon og cand.
pharm. Erling Edwáld.
1 lögfræði: Sveinbjörn Jónsson hrl. Er hann jafnframt próf-
dómandi í lögfræði í viðskiptadeild.
1 verkfræðideild: Helgi Sigváldason, Einar B. Pálsson yfir-
verkfræðingur, Magnús R. Jónsson verkfræðingur, Guðmundur
Pálmason verkfræðingur, Gísli Þorkelsson verkfi'œðingur, dr.
Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur, Árni Pálsson yfirverkfræð-
ingur, Zóphonías Pálsson skipulagsstjóri og Gunnlaugur Hállr
dórsson arkitekt.
Frú Guðrún Ólafsdóttir var skipuð prófdómandi í norsku vor-
ið 1961.
Almennur kennarafundur
var haldinn 10. apríl 1961. Rektor Ármann Snœvarr skýrði
þar frá ýmsum málefnum háskólans og gerði sérstaklega grein
fyrir undirbúningi afmælishátíðar, sem ákveðið var að halda
6. og 7. október s. á.
Sunnudagsfyrirlestur í hátíðasal.
Páll V. G. Kolka læknir flutti fyrirlestur um berklaveikina
fyrir aldamótin og stofnun Heilsuhælisfélagsins. Fyrirlesturinn
var fluttur 13. nóvember 1960.
Erlendir fyrirlesarar og aðrir gestir háskólans.
21. júlí 1960 flutti dr. Paul Mies frá Köln fyrirlestur, er hann
nefndi „Hvað er músík?“