Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Page 24

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Page 24
22 endur, að sjóðurinn yrði tvöfaldaður um áramótin 1960—61. Sjóður þessi er fyrst um sinn á vöxtum vestra, en verður undir stjórn háskólaráðs samkvæmt skipulagsskrá, sem síðar verður sett um meðferð hans og notkun. Rektor Þorkell Jóhannesson veitti sjóðnum viðtöku í Winni- peg og færði gefendum þakkir háskólans. Hjónin frú Unnur Ásmundsdóttir og Ásgeir Magnússon frá Ægisíðu afhentu háskólanum 10000 kr. gjöf til eins herbergis í fyrirhuguðum nýjum stúdentagarði og skal herbergið nefnast Ægisíða. Skal stúdent úr V.-Húnavatnssýslu hafa forgangsrétt til að búa í herberginu. Háskólanum var afhent málverk af prófessor dr. Ólafi Lárus- syni. Gefendur voru erfingjar hins látna. Á 75 ára afmæli sínu bauð Landsbanki Islands að greiða i 10 ár prófessorslaun vísindamanns, er flytti erindi um efnahagsmál við Háskóla Isiands, og yrði fyrirlesarinn að jafnaði gistipró- fessor við viðskiptadeild. Sendiherra Canada á Islandi, dr. Robert MaeKay, afhenti há- skólanum bókagjöf frá ríkisstjórn Canada. Varða bækur þessar einkum atvinnu- og menningarsögu, svo og stjórnskipan Canada. Utanríkisráðherra Israels, frú Golda Meir, afhenti háskólan- um að gjöf ritsafn frá söguslóðum biblíunnar. Gjöfin var afhent 16. júní 1961 og fylgdu henni beztu afmælisóskir gefanda. Hinn 16. júní 1961 afhenti einnig sendifulltrúi Karl Rowold, staðgengill þýzka sendiherrans, háskólanum 80 bindi af merkum þýzkum vísindaritum, einkum í tæknifræðum og læknisfræði. Fyrr á árinu bárust háskólabókasafni um 50 bindi af þýzkum vís- indaritum. Gefandinn er „Deutsche Forschungsgemeinschaft‘1. Hinn 7. júlí afhenti sendiherra Sovjet-Rússlands, herra Álex- ancter M. Álexandrov, fimm stjörnusjónauka að gjöf frá mennta- málaráðherra Sovjet-Rússlands, frú E. A. Furtseva. Stjörnusjón- aukarnir eru af gerðinni AT-1, og eru þeir einkum ætlaðir til að fylgjast með ferðum geimfara. Einnig voru afhentar bækur um þetta efni. Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð um aldarafmæli frjálsrar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.