Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Qupperneq 43
41
57. Gunnar Finnsson, f. í Reykjavík 1. nóv. 1940. For.: Svein-
björn Finnsson hagfræðingur og Thyra Finnsson. Stúdent
1960 R). Einkunn: 7.25.
58. Gunnar K. Friðbjörnsson, f. að Dísarstöðum í Flóa 7. sept.
1940. For.: Friðbjörn Guðbrandsson verkstj. og Guðmunda
Guðjónsdóttir. Stúdent 1960 (R). Einkunn: I. 7.25.
59. Hálfdán Guðmundsson, sjá Árbók 1954—55, bls. 41.
60. Haraldur Árnason, f. að Lönguhlíð, Hörgárdal, 21. nóv.
1939. For.: Árni J. Haraldsson og Aðalheiður Ólafsdóttir.
Stúdent 1959 (A). Einkunn: I. 7.86.
61. Hörður Þ. Ásbjörnsson, f. í Reykjavík 21. sept. 1939. For.:
Ásbjörn Þorkelsson vélstjóri og Magnhildur Lyngdal.
Stúdent 1960 (V). Einkunn: II. 5.46.
62. Indriði Haukur Þorláksson, f. að Eyjafjarðarhólum í Mýr-
dal 28. sept. 1940. For.: Þorlákur Björnsson og Ingibjörg
Indriðadóttir. Stúdent 1960 (A). Einkunn: I. 7.36.
63. Jóhannes Briem, f. í Reykjavík, 29. okt. 1933. For.: Sverrir
Briem heildsali og Ásta L. Jóhannesdóttir. Stúdent 1954
(R). Einkunn: III. 5.77.
64. Jón Guðmundur Sveinsson, f. á Flateyri 8. apríl 1940. For.:
Sveinn Kr. Jónsson og Þórey Guðmundsdóttir. Stúdent
1960 (A). Einkunn: I. 7.26.
65. Jón Gunnar Sæmundsson, f. í Reykjavík 28. júní 1939. For.:
Sæmundur B. Þórðarson og Guðríður Jónsdóttir. Stúdent
1960 (V). Einkunn: I. 6.22.
66. Lárus Fjeldsted, f. í Reykjavík 14. jan. 1942. For.: Lárus
Fjeldsted heildsali og Jórunn Fjeldsted, f. Viðar. Stúdent
1960 (R). Einkunn: II. 7.01.
67. .Lúðvíg B. Albertsson (áður í læknisfræði).
68. Magnús Guðjónsson, sjá Árbók 1953—54, bls. 33.
69. Sveinbjörn Ottó J. Schopka, f. í Reykjavík 4. sept. 1941.
For.: Júlíus Schopka kaupm. og Lilja Sveinbjörnsdóttir
Schopka. Stúdent 1960 (R). Einkunn: II. 7.15.
70. Pétur Björnsson, sjá Árbók 1953—54, bls. 33.
71. Rafn Johnson, f. í Reykjavík 4. jan. 1938. For.: Friðþjófur
6