Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Síða 48
46
192. Einar Ragnar Sverrisson, f. í Reykjavík 21. nóv. 1940. For.:
Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur og Erna Einarsdóttir.
Stúdent 1960 (R). Einkunn: II. 6.06.
193. Elísabet Sigríður Magnúsdóttir, f. í Reykjavík 30. ágúst
1940. For.: Magnús G. Guðbjartsson og Sigríður G. Benó-
nýsdóttir. Stúdent 1960 (R). Einkunn: I. 7.34.
194. Jórunn Erla Kristjánsdóttir, f. á Akureyri 13. okt. 1940.
For.: Kristján Albertsson og Helga Guðmundsdóttir. Stúdent
1960 (A). Einkunn: I. 7.37.
195. ErlaÓlafsson (áður í lögfræði).
196. Eysteinn Agnar Pétursson, f. í Borgarhöfn, Austur Skafta-
fellss. 28. des. 1939. For.: Pétur Sigurbjörnsson og Bríet
Stefánsdóttir. Stúdent 1960 (L). Einkunn: I. ág. 9.07.
197. Eysteinn Sigurðsson, f. í Reykjavík 11. nóv. 1939. For.:
Sigurður Sveinsson og Þóra Eyjólfsdóttir. Stúdent 1960 (V).
Einkunn: I. 6.84.
198. Anthony Lobin Faulkes, f. í Hinckey, Leicestershire, Eng-
landi 23. júní 1937. B. A. próf við háskólann í Oxford 1960.
199. Fríða Björnsdóttir, f. í Reykjavík 11. apríl 1939. For.: dr.
Björn Guðfinnsson og Halldóra Andrésdóttir. Stúdent 1959
(R). Einkunn: I. 7.48.
200. Gerður Björnsdóttir (áður í lyfjafræði lyfsala).
201. Inger Anne-Marie Grönwald, f. í Vallsjö, Jönköpingslán,
Svíþjóð, 4. febr. 1938. Fil. kand. próf við háskólann í
Uppsölum 1960.
202. Guðlaug Sveinbjörnsdóttir, f. í Reykjavík 1. jan. 1941. For.:
Sveinbjörn Erlingsson vélstjóri og Guðný Guðjónsdóttir.
Stúdent 1960 (R). Einkunn: I. 7.45.
203. Guðmundur Arnfinnsson, f. að Hlíð í Þorskafirði 31. júlí
1936. For.: Arnfinnur Þórðarson bóndi og Kristín Daníels-
dóttir. Stúdent 1960 (A). Einkunn: 6.65.
204. Guðný Matthíasdóttir, f. á Akureyri 21. jan. 1940. For.:
Matthías Jónsson og Anna Halldórsdóttir. Stúdent 1960 (A).
Einkunn: I. 7.51.
205. Guðný Sigurðardóttir, f. í Bolungarvík 27. ágúst 1941. For.:
Sigurður Helgason lögreglustjóri og Þorbjörg Gísladóttir.