Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Qupperneq 50
48
220. Haukur Jóh. Sigurðsson (áður í læknisfræði).
221. Helga Kristín Einarsdóttir, f. í Reykjavík 19. sept. 1941.
For.: Einar B. Guðmundsson skrifst.m. og Þrúður Briem.
Stúdent 1960 (R). Einkunn: I. 7.54.
222. Helgi V. Jónsson, sjá Árbók 1955—56, bls. 33. Cand. jur.
maí 1960.
223. Hildur Sólveig Arnoldsdóttir, f. í Hamborg, Þýzkalandi 6.
ágúst 1939. For.: Arnold P. C. Henckell kaupmaður og
María Bjarnadóttir Henckell. Stúdent 1960 (R). Einkunn:
II. 6.13.
224. Hilmar M. R. Knudsen, f. í Kaupmannahöfn 5. okt. 1941.
For.: Elimar Knudsen trésmiður og Unnur S. Knudsen, f.
Malmquist. Stúdent 1960 (R). Einkunn: II. 6.47.
225. .Hjörtur Torfason, sjá Árbók 1954—55, bls. 32. Cand. jur.
jan. 1960.
226. Hrefna Beckmann, f. að Syðri-Knarartungu í Breiðuvík,
Snæf., 20. júlí 1940. For.: Wilhelm Beckmann myndskurðar-
maður og Valdís Einarsdóttir Beckmann. Stúdent 1960 (R).
Einkunn: I. 7.56.
227. Iðunn Steinsdóttir, f. á Seyðisfirði 5. jan. 1940. For.: Steinn
J. Stefánsson og Arnþrúður Ingólfsdóttir. Stúdent 1960 (A).
Einkunn: I. 8.28.
228. Inga Rún Vigfúsdóttir, f. í Reykjavík 26. sept. 1935. For.:
Vigfús Einarsson og Valgerður Jónsdóttir. Stúdent 1958.
(A). Einkunn: II. 7.21.
229. Ingolf Jóns Petersen, f. í Kaupmannahöfn 30. marz 1940.
For.: Börge G. Petersen fulltrúi og Ása D. Jónsdóttir
Petersen. Stúdent 1960 (R). Einkunn: I. 7.25.
230. Ingvi Þórir Þorsteinsson, f. í Reykjavík 28. febr. 1930. For.:
Þorsteinn N. Þorsteinsson skipstjóri og Karítas Guðmunds-
dóttir. Stúdent 1950 (R). Einkunn: I. 8.34.
231. Morgens Aksel Jensen, f. í Tarup, Danmörk 17. des. 1938.
Stúdent 1957, Odense.
232. Jóhan Hendrik W. Poulsen, f. í Sunnbö, Færeyjum, 20. júní
1934. For.: Niels Winther Poulsen landsstjórnarmaður og
Kristianna Winther Poulsen. Stúdent 1952, Tórshavn.