Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Síða 51
49
233. Jóhann Björnsson Lárusson, f. á Akureyri 26. júní 1937.
For.: Lárus Þjóðbjörnsson og Margrét S. Jóhannsdóttir.
Stúdent 1958 (A). Einkunn: II. 7.15.
234. Jóhanna Friðriksdóttir, sjá Árbók 1948—49, bls. 35.
235. Jóhanna Þráinsdóttir, f. í Reykjavík 5. maí 1940. For.:
Þráinn Sigfússon málarameistari og Hulda Markan Einars-
dóttir. Stúdent 1960 (R). Einkunn: III. 5.85.
236. Jón Adolf Guðjónsson, f. á Stokkseyri 17. marz 1939. For.:
Guðjón Jónsson bóndi og Ingveldur Jónsdóttir. Stúdent
1960 (R). Einkunn: I. 7.29.
237. Jón Hermannsson, f. að Hamarsbæli í Steingrímsfirði 30.
okt. 1939. For.: Hermann Guðmundsson afgr.m. og Aðal-
björg Jónsdóttir. Stúdent 1959 (R). Einkunn: II. 7.07.
238. Jóna Björg Hjartar, f. á Flateyri 17. febr. 1941. For.: Hjörtur
Hjartar framkv.stj. og Guðrún Jónsdóttir Hjartar. Stúdent
1960 (R). Einkunn: I. 8.34.
239. Jónas Finnbogason (áður í læknisfræði).
240. Jónas Kristjánsson, f. í Reykjavík 5. febr. 1940. For.:
Kristján Jónasson læknir og Anna Pétursdóttir. Stúdent
1959 (R). Einkunn: I. 8.25.
241. Jónina Friðfinnsdóttir, f. í Reykjavík 8. des. 1940. For.:
Friðfinnur Árnason vélstjóri og Sigríður Kristín Elíasdóttir.
Stúdent 1960 (A). Einkunn: II. 7.11.
242. Jónína K. Gunnarsdóttir, f. í Syðrivik í Vopnafirði 9. okt.
1939. For.: Jörgen Gunnar Steindórsson lögregluþjónn og
Gunnlaug Jónsdóttir. Stúdent 1960 (R). Einkunn: II. 7.15.
243. Jónína Guðrún Gústavsdóttir, f. í Reykjavík 21. nóv. 1940.
For.: Gústav Sigvaldason gjaldkeri og Ása Pálsdóttir.
Stúdent 1960 (R). Einkunn: II. 6.72.
244. Jónína Hafsteinsdóttir, f. í Reykjavík 29. marz 1941. For.:
Hafsteinn Guðmundsson járnsm. og Hansína Jónsdóttir.
Stúdent 1960 (R). Einkunn: I. 8.11.
245. Helena Kadeckova, sjá Árbók 1957—58, bls. 45.
246. Kristín G. Andrésdóttir, f. í Reykjavík 11. nóv. 1940. For.:
Andrés K. Hansen bílstjóri og Þuríður Björnsdóttir Hansen.
Stúdent 1960 (R). Einkunn: I. 7.49.
7