Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Page 52
50
247. Kristín Arnalds, f. í Reykjavík 14. júlí 1939. For.: Einar
Arnalds borgardómari og Laufey Guðmundsdóttir Arnalds.
Stúdent 1959 (R). Einkunn: I. 7.25.
248. Kristín Gísladóttir, f. í Höfn í Hornafirði 29. júlí 1940. For.:
Gísli Björnsson og Ingunn Stefánsdóttir. Stúdent 1960 (A).
Einkunn: I. 7.74.
249. Kristín Eiríka Gísladóttir, f. í Reykjavík 22. júlí 1939. For.:
Gísli Eiríksson trésmiður og Emilía Þorgeirsdóttir. Stúdent
1960 (R). Einkunn: I. 8.33.
250. Kristín Halldórsdóttir, f. að Varmahlíð, Suður Þing.s. 20.
okt. 1939. For.: Halldór Víglundsson og Halldóra Sigurjóns-
dóttir. Stúdent 1960 (A). Einkunn: II. 7.18.
251. Kristín Hermannsdóttir (áður i læknisfræði).
252. Galina Kusnetsova, f. í Leningrad, Rússlandi 8. apríl 1923.
Stúdent við háskólann í Moskva.
253. Lilja Jóhanna Gunnarsdóttir, f. í Reykjavík 1. okt. 1940.
For.: Gunnar E. Benediktsson lögfr. og Jórunn Isleifsdóttir.
Stúdent 1960 (R). Einkunn: I. 7.38.
254. Linda Wendel, f. í Reykjavík 10. jan. 1940. For.: Andrés
Wendel verkamaður og Borghild Wendel, f. Stöyva. Stúdent
1960 (R). Einkunn: II. 6.75.
255. Beatrix Liver, f. í Chur, Sviss 28. ágúst 1938. Stúdent 1958
(Bern).
256. Joan Frances Bjerre Lloyd, f. í Árhus, Danmörku 13. júní
1936. For.: Cormack Lloyd og Signe Kristensen Lloyd. B. A.
próf 1959 við háskólann í Dublin, írlandi.
257. Lucinda Grímsdóttir, f. í Reykjavík 26. júlí 1940. For.:
Grímur Gíslason verzlunarstjóri og Ingibjörg Jónsdóttir.
Stúdent 1960 (R). Einkunn: II. 7.10.
258. Magnús Holgeir Pétursson, f. í Reykjavík 14. sept 1940.
For.: Pétur Sigurðsson mjólkurstöðvarstjóri og Sigríður
Ólafsdóttir. Stúdent 1960 (L). Einkunn: I. 8.94.
259. Margrét Thorlacius, f. í Reykjavík 28. maí 1940. For.: Guðni
Thorlacius skipstjóri og Margrét Ólafsdóttir Thorlacius.
Stúdent 1960 (R). Einkunn: II. 7.01.
260. María Sigríður Sigurbjörnsdóttir, f. á Akureyri 4. febr. 1940.