Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Page 61
59
Konráð Magnússon — I: 10,63
Sigurður Sigurðsson — I: 12,92
Valgarð Þ. Björnsson — I: 11,48
Valur Júlíusson — II: 9,97
Vigfús Magnússon — I: 11,93
Skriflega prófið fór fram 7. og 9. janúar.
Verkefni voru þessi:
I. 1 lyflœknisfrœði: Anæmia. Klinisk einkenni, flokkun,
meðferð.
II. í handlœknisfrœði: Osteomyelitis.
Prófinu var lokið 2. febrúar.
1 lok síðara misseris luku 12 kandídatar þriðja hluta embættis-
prófs:
Guðjón Sigurkarlsson Aðaleinkunn II: 9,76-
Haukur Kristinn Árnason .. . — I: 11,32
Höskuldur Baldursson —- I: 13,83
Jóhann Lárus Jónasson . .. . — I: 11,70
John Benedikz — I: 11,11
Lars Moe Haukeland — I: 10,81
Magnús Óttar Magnússon .. . — I: 11,75
Ólafur örn Arnarson — I: 12,03
Sverrir Bjarnason — I: 10,83
Þórarinn Ólafsson — I: 11,67
Þorgeir Þorgeirsson — I: 11,27
Þorlákur Sævar Halldórsson. — I: 13,50
Skriflega prófið fór fram 10. og 12. maí.
Verkefni voru þessi:
I. I lyflœknisfrœði: Febris rheumatica. Orsakir, greining,
horfur og meðferð.
n. 1 handlœknisfrœði: Peritonitis acuta. Gerið grein fyrir
helztu orsökum, einkennum, greiningu, horfum og meðferð.
Prófinu var lokið 9. júní.