Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Síða 64
62
Árni Grétar Finnsson .... . . . Aðaleinkunn I: 11,51
Birgir Isl. Gunnarsson . .. — I: 13,04
Bjarni Beinteinsson ..... — I: 11,53
Guðrún Erlendsdóttir .... — I: 12,82
Jón Laxdal Arnalds — I: 12,59
Skúli Thorarensen — II: 9,51
Skriflega prófið fór fram 5., 8. og 10. maí.
Verkefni voru þessi:
I. Refsiréttur:
1. Skýrið 12. gr. almennra hegningarlaga og berið hana
saman við 13. gr. þeirra.
2. Raunhœft úrlausnarefni.
II. Réttarfar: Þýðing málskots til æðra dóms.
III. Raunhœft verkefni.
Prófinu var lokið 26. maí.
Fyrri hluti.
1 lok fyrra misseris luku 7 stúdentar fyrra hluta embættis-
prófs í lögfræði: Grétar Br. Kristjánsson, Haukur Bjarnason,
Jóhannes Árnason, Logi Guðbrandsson, Magnús Sigurðsson, Ól-
afur B. Thors og Sveinn J. Sveinsson.
Skriflega prófið fór fram 7., 9., 12., 14. og 16. janúar.
Verkefni voru þessi:
I. Fjármunaréttur I: Lýsið reglum þeim, sem sérstaklega
gilda um kröfuréttarsambönd, þar sem skuldarar eru
fleiri en einn.
II. Fjármunaréttur II: Lögvernd eignarréttinda.
III. Sifja-_, erfða- og persónuréttur:
1. Gerið grein fyrir skilyrðum þess, að lögskilnaður verði
veittur.
2. Raunhœft úrlausnarefni.