Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Page 65
63
IV. Stjórnskipunar- og stjórnarfarsréttur: Gerið grein fyrir
umsjón og eftirliti æðra stjórnvalds með sveitarstjórnum.
V. Raunhœft verkefni.
I lok síðara misseris luku 7 stúdentar fyrra hluta embættis-
prófs: Friðjón Guðröðarson, Jósef Þorgeirsson, Knútur Bruun,
Ólafur Egilsson, Sigmundur Böðvarsson, Sverrir Einarsson og
Tómas Gunnarsson.
Skriflega prófið fór fram 2., 4., 6., 8. og 10. maí.
Verkefni voru þessi:
I. Fjármunaréttur I: Gerið grein fyrir helztu reglum um
ákvörðun bóta fyrir fjártjón, sem hlotizt hefur af skaða-
bótaskyldum verknaði utan samninga.
II. Fjármunaréttur II: Hvað er fasteign og hverjar eru helztu
takmarkanir eignarréttar, að því er varðar fasteignir sér-
staklega?
m. Sifja-, erföa- og persónuréttur:
1. Lýsið félagslegu hlutverki og gildi ættleiðingar og rétt-
aráhrifum um ættleiðingar samkv. íslenzkum rétti.
2. Raunhœft úrlausnarefni.
IV. Stjórnskipunar- og stjórnarfarsréttur: Birting laga.
V. Raunhœft verkefni.
Ennfremur luku 3 stúdentar prófi í álmennri lögfrœði í lok
fyrra misseris og 19 í lok síðara misseris, 8 í hagfrœði í lok fyrra
misseris og 14 í lok síðara misseris og 18 í almennri bókfœrslu
í lok síðara misseris.
Prófdómandi við embættispróf í lögfræði var Sveinbjörn Jóns-
son hæstaréttarlögmaður.
II. Kandídatspróf í viðskiptafræðum.
I lok fyrra misseris lauk einn kandídat prófi í viðskiptafræðum:
Magnús Ármann............... Aðaleinkunn I: 12,50