Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Page 67
65
2. Hvaða mælikvarða má leggja á það, hvort hið skráða
gengi sé jafnvægisgengi?
Prófinu var lokið 29. maí.
Prófdómendur voru Sverrir Þorbjarnarson hagfræðingur,
Björn E. Árnason löggiltur endurskoðandi, Klemenz Tryggva-
son hagstofustjóri og Björn Bjamason cand. mag.
Heimspekideildin.
I. Kandídatspróf í íslenzkum fræðum.
Síðari hluti.
I lok fyrra misseris luku 2 kandídatar síðari hluta kandídats-
prófs í íslenzkum fræðum:
Árni Björnsson............ Aðaleinkunn I: 12,64
Guðrún S. Magnúsdóttir .... — I: 13,01
Skriflega prófið fór fram 7., 12., 14. og 16. janúar.
Verkefni voru þessi:
I. 1 málfrœði: Klofning. Sýnið breytingar þær, sem um er
að ræða, og skýrið þær með dæmum. Rekið helztu kenn-
ingar um klofningu, einkum kenningar Axels Kocks og
Johns Svenssons, svo og höfuðatriði gagnrýni þeirrar, er
þessar kennigar hafa sætt.
II. I bókmenntasögu:
1. Tíu smáverkefni.
2. Snorra-Edda.
III. í sögu: Einokunarverzlun Dana á íslandi.
Verkefni í heimaritgerð i menningarsögu: Jól á Islandi (Árni
Bjömsson).
Verkefni í heimaritgerð í bókmenntasögu: Hrómundar saga
Gripssonar (Guðrún S. Magnúsdóttir).
Munnlega prófið fór fram 26., 27. og 28. janúar.
9