Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Síða 72
70
Verkfræðideildin.
1 lok síðara misseris luku 6 stúdetar fyrra hluta prófi í verkfræði:
Guðjón Guðmundsson .
Gunnar Ingimundarson
Hallgrímur E. Sandholt
Haraldur Sveinbjörnsson
Magnús Bjarnason ....
Stefán Örn Stefánsson .
Aðaleinkunn I: 6,77
— I: 6,80
— II: 5,57
— I: 7,40
— II: 5,62
— II: 5,84
Prófdómendur voru Árni Pdlsson yfirverkfræðingur, Einar E.
Pálsson yfirverkfræðingur, Gísli Þorkélsson efnaverkfræðingur,
Gunnlaugur Hálldórsson arkitekt, K. Guðmundur Gu&mundsson
cand. act., Haukur Pétursson landmælingafræðingur, Magnús
Reynir Jónsson verkfræðingur, Zophonías Pálsson skipulagsstjóri
og Páll Theódórsson mag. scient.
VII. DOKTORSPRÓF
Á fundi 11. marz 1960 samþykkti heimspekideild að taka
ritgerð Finnboga Guðmundssonar cand. mag. „Hómersþýðingar
Sveinbjarnar Egilssonar" gilda til varnar fyrir doktorsnafnbót
í heimspeki. 1 dómnefnd, er deildin skipaði til að fjalla um
ritgerðina, áttu sæti prófessor, dr. Einar Ól. Sveinsson, prófessor,
dr. Steingrímur J. Þorsteinsson og dr. Jón Gíslason skólastjóri.
Doktorsvörn fór fram hinn 7. janúar 1961, og voru tveir síðast-
nefndir menn andmælendur. Vörnin var tekin gild.
Æviágrip dr. phil. Finnboga Guðmundssonar.
Finnbogi Guðmundsson er fæddur í Reykjavík 8. janúar 1924,
sonur hjónanna dr. Guðmundar Finnbogasonar og Laufeyjar
Vilhjálmsdóttur. Hann lauk stúdentsprófi frá máladeild Mennta-