Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Síða 79

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Síða 79
77 skólans hefir aukizt að öðru leyti, m. a. hefir verið stofnað til kennslu í lyfjafræði lyfsala við háskólann, og aðstaða til kennslu í eðlisfræði og efnafræði hefir stórum batnað. Ráðizt hefir verið í meiri byggingarframkvæmdir en dæmi eru til síðan byggingu háskólahússins lauk, og háskólahappdrættið, sem stendur fjár- hagslegan straum af þeim framkvæmdum flestum, hefir eflzt mjög þessi árin. Ekki verður svo skilizt við þetta mál, að ekki sé minnzt þess mikla þáttar, sem heimili dr. Þorkels átti í rekstorsstarfi hans. Fjölda margir menn, bæði innlendir og erlendir, nutu mikillar gestrisni á hinu vistlega og menningarlega heimili rektorshjón- anna, frú Hrefnu Bergsdóttur og dr. Þorkels, en þau hjón voru frábærir gestgjafar. Minningarnar um glaðværð góðra stunda á heimili þeirra munu seint fyrnast í hugum okkar vina þeirra. IV. Dr. Þorkell Jóhannesson verður öllum þeim minnisstæður, sem af honum höfðu kynni, og dómar manna um mannkosti hans og persónuleika eru mjög á einn veg. Hann var mikill drengskapar- maður, jafnlyndur og góðlyndur, en gat verið fastur fyrir, við hvern sem var að etja. Yfir svip hans hvíldi rósemi og jafnvægi og einstök heiðríkja. Aldrei líður mér úr minni handtakið trausta og hið hlýja bros hans. Góðgirni hans var við brugðið, og aldrei heyrði ég hann hallmæla manni, en hitt var ríkt í honum að bera blak af mönnum og finna þeim nokkuð til málsbóta. Hann var æðrulaus og óvílinn, og allt málskraf var honum lítt að skapi. Að dr. Þorkeli Jóhannessyni er mikill sjónarsviptir hér í há- skólanum, og öllum er hann harmdauði. Líf hans og lát fyrir aldur fram er oss öllum brýning um að vinna íslenzkum vísind- um það, er vér framast megnum, og að hlynna að og vinna þeirri stofnun, sem honum var svo kær, Háskóla íslands. Háskóli íslands þakkar ómetanleg störf rektors síns og bless- ar minningu hans. Ármann Snœvarr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.