Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Síða 83

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Síða 83
81 Prófessor Ólafur Lárusson. Minningarorð. Prófessor Ólafur Lárusson andaðist hinn 3. febrúar 1961, eftir skamma sjúkdómslegu. Með honum er genginn einn hinn merk- asti vísindamaður, er þjóð vor hefur alið, og einn hinn virtasti landi vor innan lands og utan. I. Prófessor Ólafur Lárusson var fæddur í Selárdal í Barða- strandarsýslu hinn 25. febrúar 1885, og var því nærfellt 76 ára, er hann féll frá. Foreldrar hans voru prestshjónin þar, frú Ólafía Ólafsdóttir og sira Lárus Benediktsson. Standa að honum kunnar ættir á báða vegu. Ólafur lauk stúdentsprófi 1905. Stundaði hann nám í náttúru- fræði við Kaupmannahafnarháskóla á árunum 1905—1908, en hvarf frá því námi. Var hann alla stund mikill áhugamaður um þá fræðigrein og mjög vel að sér í ýmsum greinum hennar. Haustið 1908 settist hann í lagaskólann og var i fyrsta nemenda- hópnum, sem sótti þann skóla. Fluttist hann með lagaskólanum í háskólann, er hann var stofnaður, og var hann í hópi fyrstu kandidatanna, sem brautskráðir voru úr háskólanum vorið 1912. Urðu þeir fjórir lögfræðikandidatar saman, og var brautskrán- ing þeirra merkisviðburður í sögu íslenzkrar lögfræðingastéttar. Gerðist Ólafur nú um skeið málflutningsmaður, en jafnframt stundaði hann störf hjá borgarstjóranum í Reykjavík, og var um stund settur borgarstjóri. Vera má, að rekja megi að einhverju leyti hinn mikla áhuga hans og þekkingu á sögu Reykjavíkur og nágrennis til þess tíma, en vist er, að hann var einn margfróðasti maður um sögu Reykjavíkur og raunar landnáms Ingólfs. II. Ævistarf sitt vann prófessor Ólafur mestmegnis við háskólann. Hann tengdist skólanum þegar 1915 og var þá settur prófessor til 1917, í ráðherratíð Einars Arnórssonar. Síðan kom hann að nýju 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.