Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Síða 84

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Síða 84
82 að háskólanum, er prófessor Jón Kristjánsson andaðist í nóvem- ber 1918. Gegndi hann upp frá því prófessorsembætti óslitið allt til 1955, er hann hvarf frá starfi vegna ákvæða laga um aldurs- hámark opinberra starfsmanna. Eftir það kenndi hann þó réttar- sögu í einn vetur. Telst mér til, að hann hafi starfað allra manna lengst sem prófessor við háskólann, eða í full 38 ár. Jafnframt má benda á, að hann er eini prófessorinn í lögfræði, sem horfið hefur frá embætti aldurs vegna. Vann hann háskólanum allt það, er hann mátti, og stóð dyggan vörð um sæmd skólans og rétt í hvívetna. Prófessor Ólafur Lárusson á fleiri nemendur í hópi íslenzkra lögfræðinga en nokkur maður annar. Brautskráðir kandídatar í kennaratíð hans eru nærfellt 360, en alls höfðu 428 kandídatar í lögfræði lokið embættisprófi hér frá stofnun háskólans, er hann andaðist. Eftir að próf. Ólafur hvarf frá kennarastarfi sínu, hafa lokið prófi u. þ. b. 50 kandídatar, en þeir eru þó flestir nemend- ur hans að nokkru. Má því heita, að hann sé kennari allra starf- andi lögfræðinga landsins, heillar akademískrar stéttar, og eru slíks engin dæmi önnur um akademíska stétt, jafnvel ekki hér á landi, hvað þá í grannlöndunum. Orkar ekki tvímælis, að próf. Ólafur hefur mótað íslenzka lögfræðinga í ríkara mæli en nokk- ur maður annar. Hafa íslenzkir lögfræðingar enda iðulega sýnt, hversu mikils þeir virða hann. Þeir gáfu út afmælisrit, sem helg- að var honum, á sjötugsafmæli hans 1955, og hann er eini heið- ursfélagi Lögfræðingafélags Islands. Innan Háskóla Islands naut próf. Ólafur mikillar virðingar samkennara sinna. Fólu þeir honum rektorsembætti þrívegis, 1921—22, 1931—32 og 1945—48, og hann var um árabil for- maður stjórnar happdrættis háskólans. Yfirleitt var hann mjög sóttur að ráðum í málefnum háskólans, og voru tillögur hans ávallt mikilsmetnar. Prófessor Ólafur gegndi oft störfum varadómara og setudóm- ara í Hæstarétti, og var oftar nefndur til þeirra starfa en nokkur annar. Var hann og um hríð settur hæstaréttardómari, á árabil- inu 1923—26 og síðan 1930—32 og 1933—34. Hann átti um langt árabil sæti í merkjadómi Reykjavíkur. Eru dómstörf merk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.